Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

19. fundur 17. september 2007 kl. 18:00 - 19:41 Iðndal 2

Mættir voru:Áshildur Linnet, Íris Bettý Alfreðsdóttir, Bergur Álfþórsson, Sigurður Karl

Ágústsson og Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir sem einnig ritar fundargerð í tölvu.

Einnig mættir: Sveinn Alfreðsson, Þorbera Fjölnisdóttir og Guðrún Hreiðarsdóttir.

Fulltrúar grunnskóla mæta til fundar kl. 18:00

 

1. Kynning á samningi við skólamálaskrifstofu.

Eiríkur Hermannsson kynnir samninginn.

2. Kynning á umbunarkerfi í unglingadeild.

Skólastjóri kynnir nýtt umbunarkerfi.

3. Kynning á SMT.

Skólastjóri og Edda Vikar kynnir SMT agastjórnunarkerfi.

4. Gjöf til skólans.

Tölvufyrirtækið Snerta hefur ákveðið að gefa 12 ritþjálfa til skólans.

Fræðslunefnd fagnar þessari frábæru gjöf og þakkar fyrirtækinu kærlega fyrir.

5. Úttekt á leiksvæðum.

Sveitarfélagið fékk ráðgjafafyrirtæki til að taka út leiksvæði sveitarfélagsins.

Skýrslu hefur verið skilað og nú er unnið að lagfæringum. Fræðslunefnd fagnar

frumkvæði sveitarfélagsins í þessu máli.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:41

Getum við bætt efni síðunnar?