Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

25. fundur 03. apríl 2008 kl. 18:00 - 18:10 Iðndal 2

Mættir voru: Bergur Álfþórsson, Erla Lúðvíksdóttir, Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir, Jóhanna

Lára Guðjónsdóttir og Íris Bettý Alfreðsdóttir.

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri ritar fundargerð í tölvu.

1. Tillaga að ráðningu skólastjóra Stóru- Vogaskóla.

Bæjarstjóri fer yfir álitsgerð ráðgjafanefndar um val á skólastjóra Stóru- Vogaskóla.

Meirihluti fræðslunefndar leggur til við bæjarstjórn að Svövu Bogadóttur verði boðin staða

skólastjóra við Stóru- Vogaskóla.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl: 18:10.

Getum við bætt efni síðunnar?