Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

47. fundur 26. apríl 2010 kl. 18:00 - 18:46 Stóru-Vogaskóla

Mættir Áshildur Linnet, Bergur Álfþórsson, Íris Bettý Alfreðsdóttir, Sigurður

Ágústsson, María Hermannsdóttir, Oddný Baldursdóttir, Svava Bogadóttir, Þorvaldur

Örn Árnason, Guðbjörg Kristmundsdóttir og Erla Lúðvíksdóttir sem jafnframt ritaði

fundargerð í tölvu.

 

1. Skóladagatöl 2010-2011

Skóladagatölin lögð fram til umræðu. Fjallað um afmælissýningu og fleiri

nýjungar sem verða á næsta skólaári

Skóladagatölin samþykkt án athugasemda.

Oddný Baldursdóttir og María Hermannsdóttir víkja af fundi kl: 18:25.

2. Bréf frá skólastjórum grunnskóla til ráðherra

Bréfið lagt fram til kynningar. Svava greindi frá tilurð bréfssins.

Fræðslunefnd fagnar frumkvæði skólastjórnenda á Suðurnesjum og tekur

heilshugar undir með bréfriturum.

 

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 18:46.

Getum við bætt efni síðunnar?