Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

59. fundur 24. september 2012 kl. 18:00 - 19:15 Stóru-Vogaskóla

Mættir:

Jóngeir H. Hlinason formaður, Júlía Rós Atladóttir og Brynhildur Hafsteinsdóttir.

Einnig sátu fundinn, Inga Þóra Kristinsdóttir, Margrét Össurardóttir, María

Hermannsdóttir, Oddný Þóra Baldvinsdóttir, Svava Bogadóttir og Una N. Svane.

Dagskrá.

1. Málefni Bókasafnsins kl.: 18:00.

a) Starfsmannamál.

Una N. Svane boðin velkomin til starfa hjá bókasafninu.

Rætt var um Norrænu bókasafnsvikuna sem er 12-19 nóvember, bókasafnið mun

taka þátt í bókasafnsvikunni.

2. Málefni Heilsuleikskólans Suðurvalla kl.: 18:15.

a) Starfsáætlun skólaárið 2012-2013.

María kynnti starfsáætlun.

b) Starfsmannahald næsta skólaár.

María fór yfir starfsmannalista leikskólans.

3. Málefni Stóru – Vogaskóla kl.: 18:40.

a) Símenntunaráætlun.

Svava kynnti símenntunaráætlunina. Pals lestraraðferðin kynnt.

b) Forvarnaráætlun.

Svava kynni forvarnaráætlun Stóru-Vogaskóla. Tvö eineltismál komu upp síðasta

vetur og var tekið á þeim og málin leyst.

c) Starfsmannamál.

Nýjir starfsmenn kynntir, Áslaug Tryggvadóttir, Drífa Thorstensson, Elín Ösp og

Magnea Guðmundsdætur.

d) Comeniusarverkefni.

A healthy mind in healthy body, erlendir gestir heimsóttu Stóru-Vogaskóla í síðustu

viku.

e) Endurskoðun á skólanámskrá Stóru-Vogaskóla.

Í gangi.

 

f) 140 ára afmæli Stóru-Vogaskóla.

Afmælið verður haldið 18 október, síðasti dagur fyrir vetrarfrí, bæjarbúar eru

velkomnir í afmælisveisluna frá 13-15.

Fundi slitið kl 19:15

Vogar, 24. september 2012.

 

Júlía Rós Atladóttir, Varaformaður og ritari fræðslunefndar,

Getum við bætt efni síðunnar?