81. fundur
18. febrúar 2019 kl. 17:30 - 19:00 í StóruVogaskóla
Nefndarmenn
Ingvi Ágústssonformaður
Baldvin Hróar Jónssonvaraformaður
Elísabet Ásta Eyþórsdóttiraðalmaður
Eðvarð Atli Bjarnasonaðalmaður
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttirvaramaður
Starfsmenn
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóriembættismaður
Hálfdán Þorsteinssonembættismaður
Inga Þóra Kristinsdóttiráheyrnarfulltrúi
Anna Sólrún Pálmadóttiráheyrnarfulltrúi
Daníel Arasonembættismaður
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Skóladagatal grunnskólans 2019 - 2020
1902035
Drög að skóladagatali grunnskólans skólaárið 2019 - 2020 lögð fram til kynningar.
Skólastjóri kynnti drög að skóladagatali grunnskólans fyrir skólaárið 2019 - 2020.
Afgreiðsla Fræsðlunefndar: Lagt fram til kynningar. Nefndarmenn komu ýmsum ábendingum um skóladagatalið á framfæri við skólastjórnendur.
2.Skólapúlsinn - nemendakönnun
1902036
Skólapúlsinn - nemendakönnun, kynning. Niðurstöður verða kynntar á fundinum - dagskrárliðurinn er án fylgigagna.
Skólastjóri gerði grein fyrir helstu niðurstöður nemendakönnun Skólapúlsins, sem nú liggja fyrir.
Afgreiðsla Fræðslunefndar: Lagt fram til kynningar.
3.Bann við notkun farsíma í grunnskólum
1902007
Tillaga fulltrúa L-listans
Málið var tekið á dagskrá að beiðni fulltrúa L-listans í Fræðslunenfnd.
Skólastjóri fór yfir gildandi skólareglur, þ.e. um þann hluta reglnanna sem lúta að farsímanotkun nemenda á skólatíma og í skólanum. Jafnframt var farið yfir tölvukost skólans, sér í lagi stöðu mála gagnvart spjaldtölvuvæðingu skólans.
Afgreiðsla Fræðslunefndar:´ Málið yfirfarið og rætt.
Afgreiðsla Fræsðlunefndar:
Lagt fram til kynningar. Nefndarmenn komu ýmsum ábendingum um skóladagatalið á framfæri við skólastjórnendur.