Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

78. fundur 17. september 2018 kl. 17:30 - 19:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingvi Ágústsson formaður
  • Baldvin Hróar Jónsson varaformaður
  • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir aðalmaður
  • Anna Kristín Hálfdánardóttir aðalmaður
  • Eðvarð Atli Bjarnason aðalmaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Þorsteinsson
  • María Hermannsdóttir, Leikskólastjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Kynning á starfsemi leikskólans

1809022

María Hermannsdóttir leikskólastjóri kynnti nefndarmönnum starfsemi Heilsuleikskólans Suðurvalla.

2.Starfsáætlun leikskólans 2018 - 2019

1809019

María Hermannsdóttir leikskólastjóri kynnti nefdnarmönnum starfsáætlun leikskólans starfsárið 2018 - 2019.

3.Leikur að læra - kennsluaðferð

1809021

María Hermannsdóttir leikskólastjóri kynnti nefndarmönnum verkefnið "Leikur að læra".

4.Foreldrakönnun 2018

1809020

María Hermannsdóttir leikskólastjóri kynnti nefndarmönnum helstu niðurstöður foreldrakönnunar, dags. í apríl 2018.

5.Kynning á starfsemi grunnskólans

1809015

Hálfdán Þorsteinsson skólastjóri gerði nefndarmönnum grein fyrir helstu þáttum í starfsemi grunnskólans á yfirstandandi skólaári.

6.Vinaliðaverkefni

1808051

Hálfdán Þorsteinsson skólastjóri kynnti vinaliðaverkefni skólans fyrir nefndarmönnum.

7.Samvinna við Fjölbrautaskóla Suðurnesja

1809018

Hálfdán Þorsteinsson kynnti nefndarmönnum samstarf skólans við Fjölbrautarskólann á Suðurnesjum

8.Þróunarverkefni í Stóru-Vogaskóla

1809017

Hálfdán Þorsteinsson skólastjóri kynnti nefndarmönnum þau þróunarverkefni sem eru í gangi í starfsemi skólans.
Tvö þróunarverkefni eru í gangi í vetur:
1) Náttúra á sjó
2) Þróun námsmats og skólanámskrá

9.Starfsmannamál Stóru-Vogaskóla

1809016

Hálfdán Þorsteinsson skólastjóri fór yfir stöðu starfsmannahalds í Stóru-Vogaskóla.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni síðunnar?