75. fundur
25. september 2017 kl. 18:00 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Brynhildur Hafsteinsdóttirformaður
Davíð Harðarsonvaraformaður
Ingþór Guðmundsson1. varamaður
Guðbjörg Kristmundsdóttiraðalmaður
Margrét Salóme Sigurðardóttiraðalmaður
María Hermannsdóttir, Leikskólastjóriembættismaður
Svava Bogadóttir, skólastjóriembættismaður
Oddný Þóra Baldvinsdóttiráheyrnarfulltrúi
Inga Þóra Kristinsdóttiráheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Starfsáætlun leikskólans 2017 - 2018
1709040
Starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2017 - 2018 lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla Fræðslunefndar: Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina. Fræðslunefnd leggur til að mótaðar verði verklagsreglur vegna undirmönnunar. Einnig lagt til að í fjárhagsáætlunargerð næsta árs verði skoðuð þörf á mönnun afleysingarstöðugilda.
2.Námsferð starfsfólks leikskólans
1610005
Skýrsla um námsferð starfsfólk leikskólans 2017
Afgreiðsla Fræðslunefndar: Skýrslan lögð fram.
3.Skóladagatal 2017 - 2018
1703032
Ósk um breytingu á skóladagatali, fella niður starfsdag 28.maí og slíta skóla degi fyrr 5.júní.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina.
Fræðslunefnd leggur til að mótaðar verði verklagsreglur vegna undirmönnunar. Einnig lagt til að í fjárhagsáætlunargerð næsta árs verði skoðuð þörf á mönnun afleysingarstöðugilda.