Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

112. fundur 17. febrúar 2025 kl. 17:30 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir formaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Karel Ólafsson aðalmaður
  • Ingþór Guðmundsson 2. varamaður
  • Guðrún Sigurðardóttir 1. varamaður
Starfsmenn
  • Erna Margrét Gunnlaugsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
  • Heiða Ingólfsdóttir embættismaður
  • Tinna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Hrólfsdóttir embættismaður
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Starfandi bæjarstjóri
  • Henríetta Ósk Melsen áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Heiða Ingólfsdóttir Verkefnastjóri á mennta- og tómstundasviði
Dagskrá

1.Fundartímar

2302010

Samþykkt að færa fundartíma til kl. 16:30.

2.Skráningadagar leikskóla

2502005

Samþykkt að fela bæjarstjóra, formanni fræðslunefndar, leikskólastjóra Suðurvalla og verkefnatjóra á mennta- og tómstundasviði að koma með tillögur sem lagðar verða fyrir næsta fræðslunefndarfund til samþykktar.

3.Frigg nemendagrunnur

2502006

Fræðslunefnd þakkar verkefnastjóra góða kynningu.

4.Húsnæðismál

2502013

Ljóst er að þörf er á lausum kennslustofum næstkomandi haust. Málið verður til umræðu áfram í fræðslunefnd.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?