112. fundur
17. febrúar 2025 kl. 17:30 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Eva Björk Jónsdóttirformaður
Daníel Snær Hólmgrímssonaðalmaður
Karel Ólafssonaðalmaður
Ingþór Guðmundsson2. varamaður
Guðrún Sigurðardóttir1. varamaður
Starfsmenn
Erna Margrét Gunnlaugsdóttiráheyrnarfulltrúi
Hilmar Egill Sveinbjörnssonembættismaður
Heiða Ingólfsdóttirembættismaður
Tinna Magnúsdóttiráheyrnarfulltrúi
Heiða Hrólfsdóttirembættismaður
Guðrún P. ÓlafsdóttirStarfandi bæjarstjóri
Henríetta Ósk Melsenáheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Heiða IngólfsdóttirVerkefnastjóri á mennta- og tómstundasviði
Dagskrá
1.Fundartímar
2302010
Samþykkt að færa fundartíma til kl. 16:30.
2.Skráningadagar leikskóla
2502005
Samþykkt að fela bæjarstjóra, formanni fræðslunefndar, leikskólastjóra Suðurvalla og verkefnatjóra á mennta- og tómstundasviði að koma með tillögur sem lagðar verða fyrir næsta fræðslunefndarfund til samþykktar.