2405001
Lögð fram til kynningar afgreiðsla 10. dagskrárliðar, 412. fundar bæjarráðs þann 6. nóvember sl.
Afgreiðslan er svohljóðandi:
Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela starfandi bæjarstjóra að óska eftir því við Suðurnesjabæ að ráðinn verði sviðsstjóri fjölskyldusviðs Voga inn í samrekstur sveitarfélaganna tveggja á sviði félagsþjónustu og fræðslumála, í samræmi við tillögur í minnisblaði.