Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

110. fundur 16. september 2024 kl. 17:30 - 19:27 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir formaður
  • Annas Jón Sigmundsson aðalmaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
  • Helga Ragnarsdóttir varaformaður
  • Karel Ólafsson varamaður
Starfsmenn
  • Erna Margrét Gunnlaugsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
  • Heiða Ingólfsdóttir embættismaður
  • Tinna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
  • Henríetta Ósk Melsen áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Hrólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá

1.Starfsáætlun 2024-2025- Heilsuleikskólinn Suðurvellir

2409002

Starfsáætlun Heilsuleikskólans Suðurvalla kynnt

2.Rekstur leikskóla 2024 og opnun nýrrar deildar

2403002

Kynning á nýrri deild Heilsuleikskólans Suðurvalla

3.Skólaárið 2024-2025, nemendafjöldi, mönnun og húsnæðismál

2404092

Lögð fram minnisblöð skólastjóra um fjölgun nemenda og skólanhald í Stóru-Vogaskóla skólaárið 2024-2025

4.Húsnæðisþörf skóla-og frístundaúrræða

2403004

Endurmat á stöðu KPMG skýrslu

5.Tónlistarskóli 2024

2409003

Breytingar á húsnæðismálum kynnt

6.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna - Félagsmálaráðuneytið

2101014

Nýtt verklag vegna skólasóknar kynnt

7.Starfsáætlun 2024-2025- Stóru-Vogaskóli

2409012

Lögð fram starfsáætlun Stóru-Vogaskóla 2024-2025

Fundi slitið - kl. 19:27.

Getum við bætt efni síðunnar?