109. fundur
06. maí 2024 kl. 17:30 - 19:10 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Eva Björk Jónsdóttirformaður
Annas Jón Sigmundssonaðalmaður
Daníel Snær Hólmgrímssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Helga Ragnarsdóttiraðalmaður
Guðmann Rúnar Lúðvíkssonaðalmaður
Starfsmenn
María Hermannsdóttir, leikskólastjóriembættismaður
Ragnhildur Hanna Finnbogadóttiráheyrnarfulltrúi
Erna Margrét Gunnlaugsdóttiráheyrnarfulltrúi
Hilmar Egill Sveinbjörnssonembættismaður
Gunnar Axel AxelssonBæjarstjóri
Heiða Ingólfsdóttirembættismaður
Fundargerð ritaði:Gunnar Axel Axelssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Ráðning leikskólastjóra
2403053
Lagðar fram niðurstöður úr mati á umsækjendum um stöðu leikskólastjóra.
Fræðslunefnd tekur undir niðurstöðu úr mati á hæfni umsækjenda og leggur til að Heiða Hrólfsdóttir verði ráðin leikskólastjóri Heilsuleikskólans Suðurvalla.
Gestur fundarins undir þessum lið var Geirlaug Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Hagvangs sem tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
2.Skólaárið 2024-2025, nemendafjöldi, mönnun og húsnæðismál
2404092
Lagt fram til kynningar minnisblað skólastjóra.
Fræðslunefnd þakkar skólastjóra Stóru-Vogaskóla fyrir greinargott yfirlit.
3.Hljóðvist í umhverfi barna, og þá sérstaklega í skólum
2404074
Lagt fram erindi frá Umboðsmanni barna um mikilvægi þess sveitarfélög landsins grípi til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.
4.Húsnæðisþörf skóla-og frístundaúrræða
2403004
Niðurstöður og skýrsla úttektaraðila lögð fram til kynningar.
Gestur fundarins undir þessum lið var Geirlaug Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Hagvangs sem tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.