Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

109. fundur 06. maí 2024 kl. 17:30 - 19:10 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir formaður
  • Annas Jón Sigmundsson aðalmaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
  • Helga Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson aðalmaður
Starfsmenn
  • María Hermannsdóttir, leikskólastjóri embættismaður
  • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erna Margrét Gunnlaugsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
  • Gunnar Axel Axelsson Bæjarstjóri
  • Heiða Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Ráðning leikskólastjóra

2403053

Lagðar fram niðurstöður úr mati á umsækjendum um stöðu leikskólastjóra.

Fræðslunefnd tekur undir niðurstöðu úr mati á hæfni umsækjenda og leggur til að Heiða Hrólfsdóttir verði ráðin leikskólastjóri Heilsuleikskólans Suðurvalla.

Gestur fundarins undir þessum lið var Geirlaug Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Hagvangs sem tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

2.Skólaárið 2024-2025, nemendafjöldi, mönnun og húsnæðismál

2404092

Lagt fram til kynningar minnisblað skólastjóra.
Fræðslunefnd þakkar skólastjóra Stóru-Vogaskóla fyrir greinargott yfirlit.

3.Hljóðvist í umhverfi barna, og þá sérstaklega í skólum

2404074

Lagt fram erindi frá Umboðsmanni barna um mikilvægi þess sveitarfélög landsins grípi til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.

4.Húsnæðisþörf skóla-og frístundaúrræða

2403004

Niðurstöður og skýrsla úttektaraðila lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:10.

Getum við bætt efni síðunnar?