Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

106. fundur 23. október 2023 kl. 17:30 - 18:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir varaformaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
  • Þórunn Brynja Júlíusdóttir varamaður
Starfsmenn
  • María Hermannsdóttir, leikskólastjóri embættismaður
  • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnar Axel Axelsson Bæjarstjóri
  • Tinna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Sumarfrístund fyrir elstu börn leikskóla

2310021

Lagt fram minnisblað deildarstjóra fræðsluþjónustu um sumarfrístund fyrir elstu börn leikskóla.
Fræðslunefnd leggur til að áfram verði unnið að undirbúningi verkefnisins fyrir næsta sumar.

2.Reglur um leikskólavist í Sveitarfélaginu Vogum

2304009

Lögð fram drög að endurskoðuðum reglum um leikskólavist.
Fræðslunefnd samþykkir samhljóða framlögð drög að reglum og vísar þeim til staðfestingar i bæjarstjórn.

3.Reglur um heimgreiðslur

2310022

Lögð fram drög að reglum um heimgreiðslur í Sveitarfélaginu Vogum.
Fræðslunefnd samþykkir samhljóða framlögðd rög að reglum og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.

4.Reglur um niðurgreiðslur dagforeldra

2310023

Lögð fram drög að reglum um niðurgreiðslu vegna vistunar barna hjá dagforeldrum Í Sveitarfélaginu Vogum.
Fræðslunefnd samþykkir samhljóða framlögð drög að reglum og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?