104. fundur
21. ágúst 2023 kl. 17:30 - 18:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Eva Björk Jónsdóttirvaraformaður
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttiraðalmaður
Annas Jón Sigmundssonaðalmaður
Daníel Snær Hólmgrímssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
María Hermannsdóttir, leikskólastjóriembættismaður
Ragnhildur Hanna Finnbogadóttiráheyrnarfulltrúi
Erna Margrét Gunnlaugsdóttiráheyrnarfulltrúi
Hilmar Egill Sveinbjörnssonembættismaður
Gunnar Axel AxelssonBæjarstjóri
Henríetta Ósk Melsenáheyrnarfulltrúi
Heiða Ingólfsdóttirembættismaður
Fundargerð ritaði:Gunnar Axel Axelssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Stefnumótun um dagvistun barna
2308015
Lögð fram drög að erindisfréfi stýrihóps um stefnumótun í dagvistarmálum.
Bæjarstjóri fór yfir drög að erindisbréfi stýrihóps um stefnumótun í dagvistarmálum. Fræðslunefnd staðfestir framlögð drög að erindisbréfi.
2.Skýrsla um fræðsluþjónustu skólaárið 2022-2023
2308003
Lögð fram til kynningar skýrsla um starfsemi Fræðsluþjónustu Suðurnesjabæjar og Voga skólaárið 2022-2023.
Heiða Ingólfsdóttir deildarstjóri fræðsluþjónustu fór yfir skýrslu um starfsemi fræðsluþjónustunnar skólaárið 2022-2023.
3.Fjárhagsáætlun 2024 - 2027
2305034
Lögð fram tíma- og verkáætlun vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2024-2027 sem staðfest var í bæjarráði þann 16.8.2023 ásamt drögum að starfsáætlunum leik- og grunnskóla.
Bæjarstjóri fór yfir verk- og tímaáætlun vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar og skólastjórar leik- og grunnskóla kynntu drög að starfsáætlunum skólanna sem tengjast undirbúningi fjárhagsáætlanagerðar fyrir næsta rekstrarár.