Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

101. fundur 27. ágúst 2014 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Birgir Örn Ólafsson
  • Áshildur Linnet
  • Björn Sæbjörnsson
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða og óskað eftir að taka á dagskrá sem 6. mál "Fjölskyldudagar 2014", málsnr. 1408002.
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 171

1407001F

Fundargerðin er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku:IG, JHH, IRH.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 172

1408002F

Fyrir tekið 8. mál, endurnýjun samstarfssamnings við Björgunarsveitina Skyggni (1404073):
Bæjarráð samþykkti samstarfssamninginn með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða með sjö atkvæðum.

Fyrir tekið 9. mál, endurnýjun samstarfssamnings við Kvenfélagið Fjólu (1405018):
Bæjarráð samþykkti samstarfssamninginn með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða með sjö atkvæðum.

Fyrir tekið 10. mál, endurnýjun samstarfssamnings við Minjafélagið (1404074):
Bæjarráð samþykkti samstarfssamninginn með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða með sjö atkvæðum.

Fundargerðin er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IG, JHH, BÖÓ, GK, BS, ÁL.

3.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58

1406003F

Fundargerðin er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IG, BS, ÁL.

4.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59

1408001F

Bæjarstjórn óskar verðlaunahöfum Umhverfisviðurkenninga til hamingju með tilnefninguna.

Fundargerðin er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til málst tók: IG.

5.Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðarnefndar 2014

1401070

Fundargerð 83. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
Fundargerð 84. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
Fundargerð 85. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
Fundargerð 86. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tók: IG

6.Fjölskyldudagar 2014

1408002

Björn Sæbjörnsson bókar eftirfarandi: "Ég lýsi furðu minni á að hér liggi ekki fyrir fundargerð frá Frístunda- og menningarnefnd og að nefndin skuli ekkert hafa fundað og komið að undirbúningi og framkvæmd á fjölskyldudögum."

Bæjarstjórn færir félagasamtökum og öðrum sem stóðu að framkvæmd fjölskyldudaga þakkir fyrir þeirra þátt.

Til máls tóku: IG, BS, IRH.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?