98. fundur
21. maí 2014 kl. 08:00 - 08:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Oddur Ragnar Þórðarsonforseti bæjarstjórnar
Kristinn Björgvinssonaðalmaður
Björn Sæbjörnsson
Ingþór Guðmundssonaðalmaður
Erla Lúðvíksdóttiraðalmaður
Sveindís Skúladóttiraðalmaður
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Sveitarstjórnarkosnigar 2014
1402011
Sveitarstjórnin gerir kjörskrá á grundvelli kjörskrárstofns frá Þjóðskrá Íslands.
Kjörskrárstofn sveitarfélagsins frá Þjóðskrá Íslands vegna sveitarstjórnakosninga lagður fram. Bæjarstjórn samþykkir að kjörskrárstofninn verði kjörskrá sveitarfélagsins við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara laugardaginn 31. maí 2014. Kjörskráin mun liggja frammi á bæjarskrifstofunum fram að kjördegi frá og með deginum í dag. Bæjarstjórn veitir bæjarstjóra fullnaðarumboð til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 í samræmi við 10. og 11. gr. laga nr. 5/1998. Samþykkt samhljóða með sex atkvæðum.
Samþykkt samhljóða með sex atkvæðum.