225. fundur
25. september 2024 kl. 17:10 - 17:19 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Birgir Örn Ólafssonforseti bæjarstjórnar
Björn Sæbjörnssonvaraforseti
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Andri Rúnar Sigurðssonaðalmaður
Inga Sigrún Baldursdóttiraðalmaður
Friðrik V. Árnasonaðalmaður
Kristinn Björgvinssonaðalmaður
Starfsmenn
Guðrún P. ÓlafsdóttirSviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði:Guðrún P. Ólafsdóttirsviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá
1.Samþykkt um meðhöndlun úrgangs
2403046
Lögð fram drög að samþykkt fyrir meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu Vogum til síðari umræðu.
Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 408
2409006F
Bókun bæjarstjórnar:
Bæjarstjóra falið að óska eftir fundum með ráðherrum þessa málaflokks og þrýsta á um þjónustuúrræði á vegum ríkisins fyrir börn með fjölþættan vanda. Ótækt er að fótunum sé kippt undan rekstrargrunni sveitarfélaga vegna úrræðaleysis í málaflokknum, þar sem byrðinni er nánast alfarið velt yfir á sveitarfélög. Jafnframt harmar bæjarstjórn sveitarfélagsins að börn með fjölþættan vanda líði fyrir úrræðaleysi og fái ekki viðeigandi þjónustuúrræði.
Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Lagt fram.
Til máls tóku: BS, BÖÓ.
3.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 110
2409002F
Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Lagt fram.
4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 117
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.