222. fundur
26. júní 2024 kl. 17:00 - 17:12 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Björn Sæbjörnssonforseti bæjarstjórnar
Inga Sigrún Baldursdóttiraðalmaður
Birgir Örn Ólafssonvaraforseti
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Friðrik V. Árnasonaðalmaður
Kristinn Björgvinssonaðalmaður
Guðmann Rúnar Lúðvíksson1. varamaður
Starfsmenn
Guðrún P. ÓlafsdóttirSviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði:Guðrún P. ÓlafsdóttirSviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá
1.Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar til eins árs 2024
2406090
Samkvæmt 7. grein samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal kjósa forseta og tvo varaforseta til eins árs.
Tilnefningar til embættis forseta, 1. varaforseta og 2. varaforseta eru eftirfarandi:
Forseti bæjarstjórnar: Birgir Örn Ólafsson
1.varaforseti: Björn G. Sæbjörnsson
2.varaforseti: Eva Björk Jónsdóttir
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða með 7 atkvæðum.
2.Kosning í bæjarráð til eins árs 2024
2406091
Samkvæmt 27. grein samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal kjósa bæjarráð árlega til eins árs, 3 aðalmenn og jafn marga til vara.
Á fundinum er lagður fram sameiginlegur listi D og E lista. Af hálfu L-lista eru lagðar fram tilnefningar um áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa.
Eftirfarandi eru tilnefndir:
Aðalmenn:
Björn Sæbjörnsson, Formaður
Birgir Örn Ólafsson, varaformaður
Andri Rúnar Sigurðsson
Kristinn Björgvinsson, áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Inga Sigrún Baldursdóttir
Guðmann Rúnar Lúðvíksson
Eva Björk Jónsdóttir
Eðvarð Atli Bjarnason, varaáheyrnarfulltrúi
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða með 7 atkvæðum.
3.Sumarleyfi bæjarstjórnar 2024
2406092
Lögð fram tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar.
Sumarleyfi bæjarstjórnar verður frá 1. júlí til 28. ágúst 2024. Bæjarráð hefur samkvæmt ákvæðum samþykkta sveitarfélagsins og með vísan í Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.
Næsti fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 28. ágúst 2024
Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
4.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 403
2406001F
5.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 402
2405009F
Til máls tóku:
BÖÓ
Bókun bæjarráðs:
Bæjarstjórn tekur undir bókun bæjarráðs og býður nýjan slökkviliðsstóra, Eyþór Rúnar Þórarinsson, velkominn til starfa og þakkar Jóni Guðlaugssyni fyrir vel unnin störf til margra ára.
Forseti bæjarstjórnar: Birgir Örn Ólafsson
1.varaforseti: Björn G. Sæbjörnsson
2.varaforseti: Eva Björk Jónsdóttir
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða með 7 atkvæðum.