Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

215. fundur 20. desember 2023 kl. 18:00 - 18:02 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Björn Sæbjörnsson forseti bæjarstjórnar
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
  • Inga Sigrún Baldursdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson varaforseti
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
Starfsmenn
  • Skrifstofa vogar
  • Gunnar Axel Axelsson Bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk

2311017

Fyrir liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar.



Tillaga að afgreiðslu:

Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.



Þar sem tekjuskattsálagning lækkar um samsvarandi hlutfall hefur ákvörðunin ekki áhrif á heildarálögur á skattgreiðendur.
Samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:02.

Getum við bætt efni síðunnar?