Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

194. fundur 08. júní 2022 kl. 18:00 - 18:20 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson 1. varamaður
    Aðalmaður: Inga Sigrún Baldursdóttir
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Daníel Arason, forstöðumaður stjórnsýslu
Fundargerð ritaði: Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
Birgir Örn Ólafsson starfsaldursforseti bæjarstjórnar setur fund og stýrir fundi þar til forseti bæjarstjórnar hefur verið kjörinn.
Í upphafi fundar las forseti upp eftirfarandi yfirlýsingu D og E lista um samstarf 2022 - 2026:
D- listi sjálfstæðismanna og óháðra og E-listi Framboðsfélags E-listans í Sveitarfélaginu Vogum hafa gert með sér samkomulag um samstarf á komandi kjörtímabili 2022-2026. Lögð verður áhersla á gott samstarf allra kjörinna fulltrúa, nefndarmanna, starfsmanna sveitarfélagsins og bæjarbúa. Málefnasamningur byggir á stefnuskrám beggja framboða þar sem lögð er m.a. áhersla á:

Rekstur og stjórnsýsla
* Að viðhafa ábyrga stjórnun fjármuna og stuðla að lækkun skuldahlutfalls sveitarfélagsins.
* Að stuðla að virkri og vandaðri markaðssetningu sveitarfélagsins.

Skipulagsmál
* Að ljúka vinnu við aðalskipulag sveitarfélagsins.
* Að hafnarsvæðið verði endurskipulagt.
* Að sjá til þess að sveitarfélagið eigi ávallt lausar lóðir til úthlutunar.
* Að halda áfram uppbyggingu reið-, hjóla- og göngustíga.
* Að tryggja sveitarfélaginu nýtt vatnsból.

Fræðslumál
* Að grunnskólinn verði heilsueflandi í samræmi við stefnu sveitarfélagsins um heilsueflandi samfélag.
* Að leikskólinn verði aðlagaður að Grænfánaverkefninu.
* Að farið verði í þarfagreiningu á stækkun grunnskóla í takt við þarfir og fjölgun íbúa.
* Að farið verið í þarfagreiningu á stækkun eða byggingu nýs leikskóla í takt við þarfir og fjölgun íbúa.

Umhverfismál
* Að gerð verði umhverfisstefna til að stuðla að markvissri vinnu í umhverfismálum.


Íþrótta og frístundamál
* Að farið verði í frekari uppbyggingu útivistasvæða.
* Að skipulag og kostnaður verði skoðaður vegna uppbyggingu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu.
* Að efla félags- og íþróttastarf eldri borgara
* Að hlúa að og styðja við bakið á þeim félagasamtökum sem starfrækt eru í bæjarfélaginu.


Önnur mál
* Að stuðlað verði að aukinni viðveru heilsugæslu í sveitarfélaginu.
* Að halda áfram öflugu samstarf við önnur sveitarfélög á Suðurnesjum.
* Að halda áfram vinnu við valkostagreiningu á sameiningu sveitarfélagsins.

1.Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar til eins árs

2205038

Samþykkt
Í samræmi við ákvæði 7.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal kjósa forseta og tvo varaforseta til eins árs á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar.
Tilnefningar til embættis forseta, 1. varaforseta og 2. varaforseta eru eftirfarandi:
Björn Sæbjörnsson af D-lista er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar.

Forseti gefur orðið laust um tillöguna.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, Björn Sæbjörnsson, tekur við stjórn fundarins.
Birgir Örn Ólafsson er tilnefndur sem 1. varaforseti bæjarstjórnar.

Forseti gefur orðið laust um tillöguna.
Samþykkt með 7 atkvæðum

Andri Rúnar Sigurðsson er tilnefndur sem 2. varaforseti bæjarstjórnar.

Forseti gefur orðið laust um tillöguna.
Samþykkt með 7 atkvæðum

2.Kosning bæjarráðs til eins árs

2205039

Samþykkt
Í samræmi við ákvæði 27.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar kjósa 3 aðalmenn og jafnmarga varamenn í bæjarráðs til eins árs.
Á fundinum er lagður fram sameiginlegur listi D og E lista. Af hálfu L-lista eru lagðar fram tilnefningar um áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa.

Tilnefningar í bæjarráð eru eftirfarandi:

Aðalmenn:
Birgir Örn Ólafsson, formaður
Björn Sæbjörnsson, varaformaður
Andri Rúnar Sigurðsson
Kristinn Björgvinsson, áheyrnarfulltrúi

Varamenn:
Eva Björk Jónsdóttir
Inga Sigrún Baldursdóttir
Guðmann R Lúðvíksson
Eðvarð Atli Bjarnason, varaáheyrnarfulltrúi

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Tilnefningarnar eru samþykktar með 7 atkvæðum.

3.Kosning í nefndir og ráð

2205040

Samþykkt
Kosningar í nefndir og ráð samkvæmt ákvæðum 34., 35., 43., 46. og 47.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga.

Fastanefndir sveitarfélagsins:
Kjörstjórn:
Kjósa skal þrá aðalmenn og jafnmarga til vara.
Eftirfarandi tilnefningar hafa komið fram:

Aðalmenn:
* Hilmar Egill Sveinbjörnsson
* Jón Ingi Baldvinsson
* Svanhildur Kristinsdóttir

Varamenn:
* Svanborg Svansdóttir
* Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir
* Freydís Jónsdóttir

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Ekki hafa borist fleiri tilnefningar og eru því framanrituð sjálfkjörin sem aðal- og varamenn í kjörstjórn.


Barnaverndarnefnd
Eftirfarandi tilnefningar hafa borist:

Aðalmenn:
* Tinna Huld Karlsdóttir
* Jóhanna Lovísa Jóhannsdóttir

Varamenn:
* Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
* Inga Sigrún Baldursdóttir

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Umhverfisnefnd
Eftirfarandi tilnefningar hafa borist, annars vegar af sameiginlegum lista D og E lista, og hins vegar af L-lista:

Aðalmenn:
* Guðrún Kristín Ragnarsdóttir (formaður)
* Ragnar Karl Kay Frandsen (varaformaður)
* Þórunn Brynja Júlíusdóttir
* Inga Sigrún Baldursdóttir
* Ellen Lind Ísaksdóttir

Varamenn:
* Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
* Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
* Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
* Brynjar Örn Gunnarsson
* Karen Irena Mejna

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Ekki hafa borist fleiri tilnefningar, og eru því framangreind sjálfkjörin sem aðal- og varamenn í Umhverfisnefnd.


Skipulagsnefnd:
Eftirfarandi tilnefningar hafa borist, af sameiginlegum lista D og E lista. Af L-lista eru lagðar fram tilnefningar um áheyrnarfulltrúa

Aðalmenn:
* Andri Rúnar Sigurðsson (formaður)
* Guðrún Sigurðardóttir (varaformaður)
* Ingþór Guðmundsson
* Friðrik Valdimar Árnason
* Guðmundur Kristinn Sveinsson
* Gísli Stefánsson, áheyrnarfulltrúi

Varamenn:
* Inga Sigrún Baldursdóttir
* Daníel Snær Hólmgrímsson
* Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
* Davíð Harðarson
* Ragnar Karl Kay Frandsen
* Eðvarð Atli Bjarnason, varaáheyrnarfulltrúi

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Ekki hafa borist fleiri tilnefningar, og eru því framangreind sjálfkjörin sem aðal- og varamenn og áheyrnarfulltrúar í Skipulagsnefnd.

Fræðslunefnd:
Eftirfarandi tilnefningar hafa borist, af sameiginlegum D og E lista. Af L-lista eru lagðar fram tilnefningar um áheyrnarfulltrúa:

Aðalmenn:
* Bergur Brynjar Álfþórsson (formaður)
* Eva Björk Jónsdóttir (varaformaður)
* Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir

* Annas Jón Sigmundsson
* Daníel Snær Hólmgrímsson
* Jóngeir H Hlinason, áheyrnarfulltrúi

Varamenn:
* Helga Ragnarsdóttir
* Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
* Þórunn Brynja Júlíusdóttir
* Bjarki Þór Kristinsson
* Hólmgrímur Rósenbergsson
* Inga Helga Fredriksen, varaáheyrnarfulltrúi

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Ekki hafa borist fleiri tilnefningar, og eru því framangreind sjálfkjörin sem aðal- og varamenn og áheyrnarfulltrúar í Fræðslunefnd.

Frístunda- og menningarnefnd:
Eftirfarandi tilnefningar hafa borist, annars vegar af sameiginlegum lista D og E lista, og hins vegar af L lista:

Aðalmenn:
* Guðmann Rúnar Lúðvíksson (formaður)
* Sædís María Drzymkowska (varaformaður)
* Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
* Eva Björk Jónsdóttir
* Anna Karen Gísladóttir

Varamenn:
* Guðrún Sigurðardóttir
* Kinga Wasala
* Samúel Þórir Drengsson
* Guðrún Kristín Ragnarsdóttir
* Berglind Petra Gunnarsdóttir

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Ekki hafa borist fleiri tilnefningar, og eru því framangreind sjálfkjörin sem aðal- og varamenn og áheyrnarfulltrúar í Frístunda- og menningarnefnd.

Samstarfsnefndir - fulltrúar Sveitarfélagsins Voga:
Eftirfarandi tilnefningar eru lagðar fram af sameiginlegum lista D og E lista:

Brunavarnir Suðurnesja:
Aðalmaður:
Birgir Örn Ólafsson
Varamaður:
Friðrik Valdimar Árnason

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja:
Aðalmaður:
Ingþór Guðmundsson
Varamaður:
Eva Björk Jónsdóttir


Heilbrigðisnefnd Suðurnesja:
Aðalmaður:
Annas Jón Sigmundsson
Varamaður:
Andri Rúnar Sigurðsson

Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS):
Aðalmaður:
Björn Sæbjörnsson
Varamaður:
Guðmann Rúnar Lúðvíksson

Þekkingarsetur Suðurnesja:
Sveitarfélagið á rétt á að skipa varamann í stjórn Þekkingarseturs.
Varamaður:
Þorvaldur Örn Árnason

Stjórn Reykjanesfólkvangs:
Aðalmaður:
Þórunn Brynja Júlíusdóttir
Varamaður:
Guðrún Sigurðardóttir

Svæðisskipulag Suðurnesja:
Aðalmenn:
Andri Rúnar Sigurðsson


Davíð Viðarsson

Varamenn:
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir


Bæjarstjóri

Fjölskyldu- og velferðarráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga:
Aðalmenn:
Tinna Huld Karlsdóttir


Jóhanna Lovísa Jóhannsdóttir

Varamenn:
Hanna Lísa Hafsteinsdóttir


Inga Sigrún Baldursdóttir

Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur:
Aðalmaður:
Bæjarstóri
Varmaður:
Birgir Örn Ólafsson

Stjórn Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja:
Aðalmaður:
Bæjarstjóri
Varamaður:
Annas Jón Sigmundsson

Reykjanes Geopark:
Aðalmaður:
Bæjarstjóri
Varamaður:
Bergur Brynjar Álfþórsson

Forseti gefur orðið laust um tilnefningarnar.
Þar sem tilnefningarnar eru jafn margar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í samstarfsnefndum eru framangreindir sjálfkjörnir sem aðal- og varamenn í samstarfsnefndirnar.

Eftirfarandi tilnefningar til kjörs fulltrúa á Landsfund íslenskra sveitarfélaga eru lagðar fram, annars vegar af sameiginlegum lista D og E lista, og hins vegar af L-lista:

Landsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
Björn Sæbjörnsson


Kristinn Björgvinsson

Varamenn:
Birgir Örn Ólafsson


Eðvarð Atli Bjarnason

Forseti gefur orðið laust um tillöguna.

Þar sem tilnefningarnar eru jafn margar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á til setu á Landsfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga eru framanritaðir fulltrúar sjálfkjörnir sem aðal- og varamenn á landsfundinum.

Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að tilnefna eftirtalda aðila til setu í starfshópi um skiptingu Heiðarlands Vogajarða:
Ingþór Guðmundsson
Andri Rúnar Sigurðsson.

Auk þessara fulltrúa eiga bæjarstjóri og lögmaður sveitarfélagsins sæti í starfshópnum.
Forseti gefur orðið laust um tillöguna.

Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

4.Ráðning bæjarstjóra kjörtímabilið 2022-2026

2205041

Ákvörðun um ráðningu bæjarstjóra fyrir kjörtímabilið 2022 - 2026.
Samþykkt
Á fundinum er lögð fram tillaga um að starf bæjarstjóra verði auglýst laust til umsóknar.
Forseti gefur orðið laust um tillöguna.

Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum

5.Tímabundin framlenging ráðningasamnings við fráfarandi bæjarstjóra

2206016

Ákvörðun um tímabundna framlengingu á ráðningasamningi fráfarandi bæjarstjóra þar til nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn.
Samþykkt
Fyrr fundinum liggja drög að samningi Sveitarfélagsins Voga og Ásgeirs Eiríkssonar, fráfarandi bæjarstjóra, um tímabundna framlengingu ráðningarsamnings. Samkvæmt samkomulaginu er gert ráð fyrir að hann starfi áfram sem bæjarstjóri sveitarfélagsins þar til nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn eða eftir nánara samkomulagi.

Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn samþykkir samkomulagið, samhljóða með 7 atkvæðum.

6.Lántaka ársins 2022

2206001

Beiðni um að bæjarstjórn veiti heimild fyrir lántöku að upphæð 150 m. kr. til allt að 15 ára. Einnig að endurfjármagna núverandi langtímalán hjá Íslandsbanka á sömu kjörum. Heildarlánið yrði þá að upphæð 224,5 m.kr.
Samþykkt
Lagt er til að afgreiðslu málsins verði vísað til bæjarráðs.
Forseti gefur orðið laust um tillöguna.
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum
Sumarleyfi bæjarstjórnar verður frá 8. júní til 31. ágúst 2022. Bæjarráð hefur samkvæmt ákvæðum samþykkta sveitarfélagsins og með vísan í Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.
Næsti fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 31. ágúst 2022.
Í lok fundar óskaði forseti bæjarstjórnar ánægjulegs sumarleyfis.

Fundi slitið - kl. 18:20.

Getum við bætt efni síðunnar?