Fundur haldinn í bæjarstjórn fimmtudaginn 6. október, 2011 kl. 18.00 í
Álfagerði.
Mættir eru bæjarfulltrúarnir:, Hörður Harðarson, Inga Sigrún Atladóttir,Sveindís
Skúladóttir, Björn Sæbjörnsson, Þorvaldur Örn Árnason, Ingþór Guðmundsson og
Kristinn Björgvinsson.
Einnig mætt: Eirný Vals, bæjarstjóri er ritar fundargerð.
Inga Sigrún Atladóttir, forseti bæjarstjórnar stýrir fundi.
1. Fundargerð 119. fundar bæjarráðs.
Fundargerð 119. fundar. Forseti gefur orðið laust varðandi einstök atriði hennar.
Fundargerðin er samþykkt samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún.
2. Kjör forseta, varaforseta, annars varaforseta, tveggja skrifara og tveggja
varaskrifara bæjarstjórnar.
a)Tilnefnd er Inga Sigrún Atladóttir sem forseti bæjarstjórnar.
b) Tilnefndur er Kristinn Björgvinsson sem varaforseti.
c) Tilnefndur er Oddur Ragnar Þórðarson sem annar varaforseti.
d) Tilnefnd eru Sveindís Skúladóttir og Jóngeir Hlinason sem skrifarar og Oddur
Ragnar Þórðarson og Björn Sæbjörnsson sem varaskrifarar.
Tilnefningarnar eru samþykktar með fjórum atkvæðum, þrír sitja hjá.
Til máls tók: Inga Sigrún.
3. Kjör í bæjarráð.
a) Tilnefnd eru Kristinn Björgvinsson, formaður, Inga Sigrún Atladóttir,
varaformaður og Hörður Harðarson aðalmenn í bæjarráði.
b) Varamenn: Jóngeir Hlinason, Sveindís Skúladóttir og Bergur Álfþórsson.
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða.
Til máls tók: Inga Sigrún,
4. Skipan í nefndir.
Kjör í nefndir á vegum sveitarfélagsins.
Skipað er í eftirfarandi nefndir:
Umhverfis og skipulagsnefnd:
Aðalmenn:
• Bergur Viðar Guðbergsson, Suðurgötu 8, formaður
• Arnheiður S. Þorsteinsdóttir, Heiðargerði 29c, varaformaður
• Hörður Harðarson, Vogagerði 3
• Þorvaldur Örn Árnason, Kirkjugerði 7
• Guðbjörg Theodórsdóttir, Akurgerði 23
Varamenn:
• Agnes Stefánsdóttir, Heiðardal 12
• Sigurður Gunnar Ragnarsson, Miðdal 14
• Kristberg Finnbogason, Akurgerði 19
• Sigurður Karl Ágústsson, Akurgerði 5
• Kristinn Björgvinsson, Suðurgötu 6
Frístunda- og menningarnefnd
Aðalmenn:
• Björn Sæbjörnsson, Lyngdal 4, formaður
• Erla Lúðvíksdóttir, Aragerði 9
• Símon Georg Jóhannsson, Heiðargerði 25
• Ingþór Guðmundsson, Austurgötu 2
• Ragnar Davíð Riordan, Hafnargötu 1, varaformaður
Varamenn:
• Þórir Helgi Sigvaldason, Heiðargerði 29
• Guðrún Kristín Ragnarsdóttir, Vogagerði 30
• Kristján Árnason, Miðdal 8
• Inga Rut Hlöðversdóttir, Fagradal 9
• Stefán Gíslason, Heiðardal 6
Fræðslunefnd
Aðalmenn:
• Jóngeir Hjörvar Hlinason, Lyngdal 5, formaður
• Júlía Rós Atladóttir, Hólagötu 4, varaformaður
• Bergur Brynjar Álfþórsson, Kirkjugerði 10
• Ingibjörg Ágústsdóttir, Hábæ
• Brynhildur Hafsteinsdóttir, Smáratúni
Varamenn:
• Atli Þorsteinsson, Kirkjugerði 5
• Sveindís Skúladóttir, Hafnargötu 3
• Erla Lúðvíksdóttir, Aragerði 9
• Magga Lena Kristinsdóttir, Miðdal 1
• Inga Lúthersdóttir, Brekkugötu 14
Skoðunarmenn reikninga:
Aðalmenn:
• Björg Leifsdóttir, Miðdal 3
• Sigurður Rúnar Símonarson, Marargötu 2
Varamenn:
• Magnús Jón Björgvinsson, Mýrargötu 8
• Ólafur Eyþór Ólason, Akurgerði 10
Sameiginlegar nefndir í samstarfi sveitarfélaganna á Suðurnesjum
Almannavarnanefnd Suðurnesja
Aðalmaður
• Kristinn Björgvinsson, Suðurgötu 6
Varamaður:
• Eirný Valsdóttir, Hábæ
Brunavarnir Suðurnesja
Aðalmaður:
• Bergur Guðbjörnsson, Suðurgötu 8
Varamaður:
• Jón Elíasson, Hafnargötu 3
Dvalarheimili aldraðra (DS)
Aðalmaður:
• Sveindís Skúladóttir, Hafnargötu 3
Varamaður:
• Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES)
Aðalmaður:
• Kristinn Björgvinsson, Suðurgötu 6
Varamaður:
Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12
Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum
Aðalmaður:
• Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12
Varamaður:
• Jóngeir Hlinason, Lyngdal 5
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja
Aðalmaður:
• Oddur Ragnar Þórðarson, Heiðardal 10
Varamaður:
Jóngeir Hlinason, Lyngdal 5
Landsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
• Inga Sigrún Atladóttir, Aragerði 12
• Hörður Harðarson, Vogagerði 3
Aðrar nefndir og ráð eru óbreytt.
Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða.
Til máls tóku: Inga Sigrún Atladóttir, Hörður Harðarson
Fleira ekki gert og fundi slitið við undirritun fundargerðar kl. 18.30