293. fundur
18. desember 2019 kl. 17:00 - 17:55 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða og óskað eftir að sett yrði á dagskrá sem 4. mál: 1912028 - Vatnslögn Vogar - Njarðvík.
Samþykkt samhljóða.
1.Styrkbeiðni 2020 - Aflið.
1912020
Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi óskar eftir fjárhagsstuðning vegna reksturs 2020
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
2.Framkvæmdir 2019
1902059
Staða framkvæmda 16.12.2019
Afgreiðsla bæjarráðs: Minnisblað bæjarstjóra ásamt verkfundagerðum lagt fram.
3.Trúnaðarmál - Des. 2019
1912005
Afgreiðsla málsins er skráð í trúnaðarmálabók.
Afgreiðsla bæjarráðs: Afgreiðsla málsins er skráð í trúnaðarmálabók.
4.Vatnslögn Njarðvík-Vogar
1912028
Tillaga HS Veitna um að tengja vatnsveitu Voga við vatsnveitukerfi HS Veitna í Innri-Njarðvík.
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 18.12.2019. Einnig fylgir með uppdráttur frá HS Veitum með tillögu að lagnaleið. HS Veitur hafa nú sett fram tillögu um að í stað þess að virkja nýtt vatnsból fyrir sveitarfélagið verði vatnsveitan í Vogum tengd veitukerfi HS Veitna í Njarðvík. Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt er til að bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykki fyrir sitt leyti að þessi leið verði farin að uppfylltum skilyrðum, enda stofnkostnaður við hana umtalsvert lægri en framkvæmdir við nýtt vatnsból. Bæjarstjóra verði falið að leita samþykkis/nauðsynlegra leyfa hjá eigendum þess lands sem lögnin fer um og setja í gang aðra vinnu, s.s. skipulagsvinnu, reynist slíkt nauðsynlegt. Samþykkt samhljóða.
5.Til umsagnar mál 391.
1912003
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarstjórnarlögum (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði), 391. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
6.Til umsagnar 436. mál frá nefndasviði Alþingis
1912018
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1988, með síðari breytingum (viðaukar), 436. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
7.Til umsagnar 434. og 435. mál frá nefndasviði Alþingis
1912019
Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020 - 2024,434. mál og tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2020 - 2034, 435. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
8.Drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti Mál 304 2019
1912021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögn um drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga, sem birt hafa verið í Samráðsgátt stjórnvalda.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
9.Til umsagnar 383. mál frá nefndasviði Alþingis 4.desember 2019
1912009
Alþigi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (öldungaráð), 383. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54
1911007F
Fundargerð 54. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa er lögð fram á 293. fundi bæjarráðs.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
11.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55
1911009F
Fundargerð 55. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa er lögð fram á 293. fundi bæjarráðs.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 55Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
12.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.
1902001
Fundargerð 876. stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
13.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019
1901033
Fundargerð 15. fumdar Fjölskyldu- og velferðarráðs
Samþykkt samhljóða.