146.fundur
Bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga
haldinn á bæjarskrifstofu,
miðvikudaginn 20. febrúar 2013 og hófst hann kl. 06:30
Fundinn sátu:
Kristinn Björgvinsson Formaður, Hörður Harðarson Aðalmaður og Oddur Ragnar Þórðarson 1. varamaður.
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Dagskrá:
1. |
1302008 - Flutningstilkynning |
|
|
Lögð fram flutningstilkynning frá einstaklingi sem óskar eftir að skrá sig sem óstaðsettan í hús. Viðkomandi einstaklingur býr í húsnæði sem uppfyllir ekki skilyrði laga um lögheimilisskráningu. Bæjarráð fellst ekki á beiðnina og synjar beiðninni. |
|
|
|
|
2. |
1302033 - Ósk um fjárveitingu, frá StóruVogaskóla vegna nemenda með sérþarfir |
|
|
Lagt fram bréf skólastjóra Stóru-Vogaskóla með beiðni um viðbótarfjárveitingu vegna nemenda með sérþarfa, áætluð fjárþörf ársins er kr. 4.200.000. Bæjarráð samþykkir fjárveitinguna með því að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2013 og að fjárveitingin verði tekin af liðnum ófyrirséð. |
|
|
|
|
3. |
1301065 - SAMAN-hópurinn, styrkbeiðni |
|
|
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu. |
|
|
|
|
4. |
1301057 - Styrkir vegna námsferða og mannaskipta á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
5. |
1302037 - Hjúkrunarheimili á Nesvöllum |
|
|
Lagður fram tölvupóstur bæjarstjóra Reykjanesbæjar, auk útreikninga og teikninga vegna hugsanlegra endurbóta á Garðvangi. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti stuðning við þá hugmynd að 4. hæði hjúkrunarheimilis að Nesvöllum verði byggð og að fjöldi rýma á heimilinu fari úr 60 í 80. Samþykkt samhljóða. |
|
|
|
|
6. |
1301005 - Ósk um styrk vegna námsferðar Heilsuleikskólans Suðurvalla |
|
|
Lagt fram bréf starfsfólks Heilsuleikskólans Suðurvalla dags. 7. janúar 2013, með beiðni um styrk vegna náms- og kynnisferðar til Englands.Oddur Ragnar Þórðarson víkur af fundi undir afgreiðslu málsins. Bæjarráð samþykkir að styrkja hvern starfsmann leikskólans sem fer í ferðina um kr. 10.000. |
|
|
|
|
7. |
1207008 - Lagning hitaveitu á Vatnsleysuströnd |
|
|
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra um málið dags. 18.2.2013. Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga um málið og leggja fram samantekt að því loknu. |
|
|
|
|
8. |
1302038 - Stjórnunaráætlun Reykjanesfólkvangs |
|
|
Lögð fram drög að stjórnunaráætlun Reykjanesfólkvangs. Einnig lagt fram bréf Grindavíkurbæjar dags. 8. febrúar 2013, þar sem fram kemur sú stefnumótun sveitarfélagsins að heppilegra sé talið að málefnum fólkvangsins sé betur borgið innan jarðvangs en fólkvangs. |
|
|
|
|
9. |
1211041 - Atvinnuátakið Liðsstyrkur |
|
|
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dagsett 18.02.2013. Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu um 5 störf sem skráð verða í átakið. |
|
|
|
|
10. |
1302039 - Samstarfssamningur við Vélavini |
|
|
Lögð fram drög að samstarfssamningi við Vélavini um starf tæknismiðju fyrir ungmenni og afnot af gamla Skyggnishúsinu. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög með þeirri breytingu að í 2. gr. samningsins falli brott orðið "endurgjaldslaus". Samþykkt samhljóða. |
|
|
|
|
11. |
1301024 - Frumvarp til laga um náttúruvernd 429. mál. |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
12. |
1302028 - Frumvarp til laga um búfjárhald, 282. mál. |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
13. |
1302032 - Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 570. mál. |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
14. |
1302027 - Frumvarp til laga um velferð dýra (heildarlög), 283. mál. |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
15. |
1302024 - Þingsályktunartillaga um breytta framtíðarskipan refaveiða á Íslandi |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
16. |
1301045 - Umsókn Fjarðarskeljar ehf um tilraunaleyfi í Vatsleysuvík |
|
|
Lögð fram umsókn Fjarðarskeljar ehf. um tilraunaleyfi í Vatnsleysuvík, ásamt fylgigögnum. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina. |
|
|
|
|
17. |
1212004 - 224. fundur Stjórnar Brunavarna Suðurnesja. |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
18. |
1301043 - 225. fundur Brunavarna Suðurnesja |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
19. |
1301068 - 234. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
20. |
1302036 - 433. fundur stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
21. |
1302030 - 652. Fundur sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
22. |
1301070 - 803. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
23. |
1301066 - Frá 38. sambandsráðsfundi Ungmennafélags íslands |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 07:40