Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

140. fundur 24. október 2012 kl. 06:30 - 11:30 bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga

 

 

 

 

 

 

 

140.fundur

Bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga

haldinn á bæjarskrifstofu,

miðvikudaginn 24. október 2012 og hófst hann kl. 06:30

 

 

Fundinn sátu:

Kristinn Björgvinsson Formaður, Hörður Harðarson Aðalmaður og Oddur Ragnar Þórðarson 1. varamaður.

 

Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1209004 - Fjárhagsáætlun 2013

 

Farið yfir tillögu að rekstraráætlun 2013 og gerðar breytingartillögur. Jafnframt skráð á minnisblað athugasemdir og tillögur til umræðu. Bæjarráð vísar tillögunni og minnisblaðinu til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

 

 

 

2.

1210041 - Samstarfssamningur 2012-2016

 

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli Sveitarfélagsins Voga og Ungmennafélagsins Þróttar. Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti, með áorðnum breytingum.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?