138.fundur
Bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga
haldinn á bæjarskrifstofu,
miðvikudaginn 19. september 2012 og hófst hann kl. 06:30
Fundinn sátu:
Kristinn Björgvinsson Formaður, Inga S. Atladóttir Aðalmaður og Hörður Harðarson Aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Kristinn Björgvinsson formaður stýrir fundi.
Dagskrá:
1. |
1209027 - Kynningarátak sveitarfélagsins |
|
|
Bæjarráð leggur til að bæklingur sá sem var útbúinnn í síðasta kynningarátaki verði uppfærður og átakið byggt upp á sambærilegan hátt á þá var gert. |
|
|
|
|
2. |
1209022 - Umsókn um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013 |
|
|
Bæjarráð samþykkir að sótt verði um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2012 - 2013. |
|
|
|
|
3. |
1209020 - OpenStreetMap |
|
|
Bæjarráð samþykkir erindið og felur bæjarstjóra að annast úrvinnslu málsins. |
|
|
|
|
4. |
1209012 - Gerði fyrir sorpílát Stóru-Vogaskóla og Tjarnarsal |
|
|
Vísað til fjárhagsáætlunar. |
|
|
|
|
5. |
1209028 - Tilnefning í stjórn SSS |
|
|
Bæjarráð tilnefnir Ingu Sigrúnu Atladóttir sem aðalmann og Jóngeir Hjörvar Hlinason til vara. |
|
|
|
|
6. |
1208025 - Varðar lagningu háspennulína. |
|
|
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 14.9.2012. |
|
|
|
|
7. |
1209030 - Endurskoðun aðalskipulags 2008-2028 |
|
|
Vísað til Umhverfis- og skipulagsnefndar. |
|
|
|
|
8. |
1209031 - Samningur um makaskipti |
|
|
Lagður fram makaskiptasamningur milli Skógræktar- og landgræðslufélagið Skógfells við eigendur heiðarlands Vogajarða. Með erindinu fylgir uppdráttur. Bæjarráð er jákvætt í afstöðu sinni til samningsins. |
|
|
|
|
9. |
1209004 - Fjárhagsáætlun 2013 |
|
|
Málefni fjárhagsáætlunar rædd, einkum forsendur tekjuáætlunar. Lagt fram yfirlit vegna sorpeyðingar- og sorphirðugjalda |
|
|
|
|
10. |
1112012 - Styrkur v/kynningarmyndar um Reykjanes |
|
|
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu. |
|
|
|
|
11. |
1209034 - Tjarnarsalur - beiðni um endurgjaldslaus afnot af sal |
|
|
Bæjarráð samþykkir beiðni starfsfólks um afnot af Tjarnarsal sem og kostnað vegna viðveru umsjónarmanns. |
|
|
|
|
12. |
1209011 - Frumvarp til náttúruverndarlaga |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
13. |
1209029 - Velferðaráætlun til ársins 2020 |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
14. |
1209015 - 59 fundargerð Fjölskyldu- og velferðarnefndar |
|
|
Fyrir tekið 2. mál: Virkniúrræði - Atvinnutorg; hvatning nefndarinnar til bæjarstjórnar Voga um að kynna sér málið. Bæjarráð óskar eftir kynningu á málinu fyrir bæjastjórn. |
|
|
|
|
15. |
1209016 - 60 fundargerð Fjölskyldu- og velferðarnefndar |
|
|
Fundargerðin staðfest. |
|
|
|
|
16. |
1209023 - Fundargerð 799. fundar stjórnar SÍS |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
17. |
1209021 - 20. fundur Heklunnar |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
18. |
1209019 - 231 fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
19. |
1209032 - Fundargerð 315. fundar Skólanefndar FS |
|
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
|
20. |
1209007 - Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2012 |
|
|
Lagt fram. Bæjarráð leggur til að stjórn SSS fjalli um sameiginleg hagsmunamál fyrir svæðið og komi fram fyrir hönd sveitarfélaganna gagnvart Fjárlaganefnd Alþingis. |
|
|
|
|
21. |
1204008 - Vinnuskólinn 2012 |
|
|
Lagt fram. Bæjarráð lýsir yfir ánægju sinni með starfsemi Vinnuskólans og færir öllum starfsmönnum og nemendum þakkir fyrir vel unnin störf í ár. |
|
|
|
|
22. |
1209033 - Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskatta 2012 |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
23. |
1207006 - Þjóðhagsleg hagkvæmni framkvæmdar |
|
|
Lagt fram. |
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________