Minnisblöðin lögð fram. Viðauki 2 vegna fundar frá 1. ágúst 2019 samþykktur. Afgreiðslu viðauka 3 er frestað.
4.Trúnaðarmál
1812008
Afgreiðsla bæjarráðs: Niðurstaða málsins er færð í trúnaðarmálabók.
5.Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf Saman-hópsins, 2019.
1908004
Lögð er fram beiðni um fjárstuðning við forvarnastarf SAMAN-hópsins ásamt markmiðum.
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2020 ? 2023
6.Skólastefna Sveitarfélagsins Voga
1903039
Minnisblað bæjarstjóra, tillaga um tilnefningu í verkefnishóp.
Afgreiðsla bæjarráðs: Málinu er frestað.
7.Framkvæmdir 2019
1902059
Minnisblað bæjarstjóra, staða framkvæmda 19.8.2019. Kynnt tillaga um útsýnispall við Vogahöfn ásamt kostnaðaráætlun.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
8.Heilsueflandi samfélag.
1807002
Tilnefning í verkefnishóp vegna sameiginlegs átaks sveitarfélaganna, SSS og HSS um heilsueflandi samfélag.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að tilnefna Matthías Frey Matthíasson, Íþrótta og tómstundafulltrúa sem fulltrúa sveitarfélagsins í sameiginlegan starfshóp heilsueflandi samfélags á Suðurnesjum.