280. fundur
01. ágúst 2019 kl. 07:00 - 07:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Áshildur Linnet1. varamaður
Sigurpáll Árnason1. varamaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Einar Kristjánssonritari
Fundargerð ritaði:Einar Kristjánssonbæjarritari
Dagskrá
1.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019
1904032
Tillaga um yfirdráttarheimild
Bæjarráð heimilar bæjarstjóra að semja um 15 m. kr. viðbótar yfirdráttarheimild, og veitir þannig samþykki sitt fyrir því að heildaryfirdráttarheimild hjá viðskiptabanka sveitarfélagsins verði 60 m. kr. Framangreindar ráðstafanir eru samþykktar til að mæta árstímabundnum sveiflum í sjóðsstreymi bæjarsjóðs. Samþykkt samhljóða.
Fulltrúi D listans bókar eftirfarandi: D-listinn leggst ekki gegn viðauka við fjárhagsáætlun að þessu sinni en lýsir jafnframt yfir áhyggjum sínum af tekjustreymi bæjarsjóðs.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúi D listans bókar eftirfarandi:
D-listinn leggst ekki gegn viðauka við fjárhagsáætlun að þessu sinni en lýsir jafnframt yfir áhyggjum sínum af tekjustreymi bæjarsjóðs.