270. fundur
06. febrúar 2019 kl. 06:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar bauð formaður Einar Kristjánsson, nýráðinn bæjarritara, velkominn til starfa.
1.Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
1901026
Erindi forsætisráðuneytisins dags. 28.01.2019, hvatning til sveitarfélaga að kynna sér heimsmarkmiðin.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.
2.Umsókn um lóð, Breiðuholt 3.
1901015
Umsókn Baldvins Hróars Jónssonar um lóðina Breiðuholt 3 (Breiðuholt 5 til vara). Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarskilmála.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir umsóknina.
3.Menningarmiðstöð - tillaga
1901024
Vísun frá bæjarstjórn. Málið er án fylgigagna.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Afgreiðsla málsins er bókuð í trúnaðarmálabók.
4.Frá nefndasviði Alþingis - 306. mál til umsagnar.
1902002
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp um laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra) 306. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
5.Frá nefndasviði Alþingis -356. mál til umsagnar.
1902004
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 356. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð tekur undir sjónarmið Sambands íslenskra sveitarfélaga um að umsagnarfrestur verði lengdur til 4. mars, svo ráðrúm gefist til að ræða málið á næsta fundi bæjarstjórnar (27. febrúar 2019).
Lagt fram.
6.Frá nefndasviði Alþingis - 274. mál til umsagnar.
1902003
Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 247. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
7.Frumvarp til laga um ráðstafanir til uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta
1901020
Samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp til laga þar sem innleidd verða ákvæði tilskipunar ESB 2014/61 um ráðstafanir til lækka kostnað við uppbyggingu á háhraða fjarskiptanetum.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
8.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2019
1901027
FundargeRð 409. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
9.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.
1902001
Fundargerð 867. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
10.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.