Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

249. fundur 20. desember 2017 kl. 06:30 - 07:50 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla bæjarstjóra

1603003

Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl), vikur 49 og 50
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands

1712028

Samþykkt stjórnar sambandsins um skýrslu nefndar um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

3.Stuðningur við Snorraverkefnið 2018.

1711029

Beiðni um fjárstuðning við Snorraverkefnið 2018
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

4.Erindi frá Landgræðslu-og skógræktarfélaginu Skógfelli. Stígur að Háabjalla.

1712014

Erindi Skógræktarfélagsins Skógfells um gerð stígs að Háabjalla
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram. Bæjarstjóra falið að svara erindinu.

5.Grænuborgarhverfi

0712001

Fyrir liggur samþykkt kauptilboð í Grænuborgarsvæði, kaupendur hafa lagt fram drög að samkomulagi varðandi uppbyggingu og deiliskipulag svæðisins.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð tekur jákvætt í fyrirliggjandi samningsdrög, og fellst almennt á þær hugmyndir sem þar koma fram um breytingu á deiliskipulagi og áfangaskiptingu uppbyggingarinnar. Bæjarstjóra og lögmanni sveitarfélgsins falið að vinna áfram að málinu, í samstarfi aðila.

6.Heiðarholt 2. Umsókn um lóð

1712008

Fanir ehf. sækir um lóðina Heiðarholt 2.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir umsóknina.

7.Í skugga valdsins

1712027

Samþykkt stjórnar Sambandsins um stefnu og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislgrar og kynbundinnar áreitni
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að unnin verði stefna sveitarfélagsins og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni.

8.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2017

1702009

Fundargerð 399. fundar stjórnar Hafnasambandsins, ásamt fylgigögnum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

9.Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2017

1701087

Fundargerð 40. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

10.Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. 2017

1701055

Fundargerð 61. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja
Fundargerð bæjarráðs:
Lagt fram.

11.Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja

1602060

Fundargerð 11. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja
Fundargerð bæjarráðs:
Lagt fram.

12.Fundargerðir Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2017

1701041

Fundargerð 487. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 07:50.

Getum við bætt efni síðunnar?