Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

246. fundur 15. nóvember 2017 kl. 06:30 - 10:20 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fasteignamat 2018

1707018

Leiðrétt skýrsla um fasteignamat 2018
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Kjarasamningur kennara - bókun 1

1705018

Lokaskýrsla og samantekt vegna bókunar 1
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

3.Skýrsla bæjarstjóra

1603003

Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl)
Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 44 og 45
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

4.Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

1711005

Endurskoðun svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

5.Framtíðaraðstaða nýs svínabús

1711006

Erindi Síldar og fisks ehf. dags 7.11.2017
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarráð þakkar fyrirspurnina. Sveitarstjórn gerir ráð fyrir að hefjast handa við endurskoðun aðalskipulags í upphafi næsta kjörtímabils, og því ekki raunhæft að taka afstöðu til erindisins að svo stöddu.

6.Lögreglusamþykkt Sveitarfélagsins Voga

1511045

Endanleg tillaga að sameiginlegri lögreglusamþykkt allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir lögreglusamþykktina fyrir sitt leyti.

7.Viðhald beitarhólfs í Krísuvíkurlandi.

1510042

Beiðni um fjárveitingu vegna sameiginlegs beitarhólfs
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð getur orðið við erindinu.

8.Uppbygging raforkuflutningskerfis á Reykjanesi

0707013

Bókun vegna afhendingaröryggis raforku - í tengslum við rafmagnsleysi á Suðurnesjum 5.11.2017
Bæjarráð tekur undir bókun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.

9.Lýðheilsa í Vogum

1710035

Drög að samstarfssamningi um heilsueflingu eldri borgara í Vogum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

10.Umsókn um lóð / deiliskipulagsbreyting, Jónsvör 1.

1703077

Málið var á dagskrá 242. fundar bæjarráðs, þar sem jákvætt var tekið í umsóknina. Nýtt deiliskipulag hefur tekið gildi, fyrir liggur að taka formlega afstöðu til lóðarumsóknarinnar.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni til Brælubakaríisins ehf., sbr. umsókn félagsins.

11.Úthlutun lóða á miðbæjarsvæði

1601046

Staðfesting úthlutunar lóða á miðbæjarsvæði til einstaklinga
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð staðfestir úthlutun lóða á miðbæjarsvæði til einstaklinga í kjölfar útdráttar sem fram fór samkvæmt reglum um lóðaúthlutanir:
Lyngholt 2: Erla Ísfold Arnórsdóttir, kt. 300156-5689
Lyngholt 6: Karen Herjólfsdóttir, kt. 170489-2769
Lyngholt 8: Gísli Stefánsson, kt. 020662-3449
Lyngholt 10:Kristín Árnadóttir, kt. 151159-2309

12.Fjárhagsáætlun 2018 - 2021

1706028

Vinnufundur bæjarráðs milli umræðna.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð hélt áfram vinnu sinni við yfirferð fjárhagsáætlunar milli umræðna.

13.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2017

1702009

Fundargerð 398. fundar Hafnasambands Íslands, ásamt skýrslu SI
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

14.Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2017

1702010

Fundargerð 853. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

15.Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.

1604006

Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja frá 6.11.2017
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

16.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017

1703044

Fundargerð 721. fundar stjórnar SSS
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

17.Fundargerðir Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2017

1701041

Fundargerð 486. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 10:20.

Getum við bætt efni síðunnar?