Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

244. fundur 18. október 2017 kl. 06:30 - 08:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir 1. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Alþingiskosningar 2017

1709038

Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 28. október 2017, staðfesting bæjarráðs á kjörskránni ásamt heimild til bæjarstjóra að ganga frá breytingum sem kunna að verða gerðar á kjörskránni fram að kjördegi.
Bæjarráð samþykkir framlagða framlagða kjörskrá. Bæjarráð samþykkir jafnframt að veita bæjarstjóra fullt umboð til að gera breytingar á kjörskrá vegna alþingiskosninga 28. október 2017.

2.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017

1703044

Fundargerð 720. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

3.Fundargerðir Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2017

1701041

Fundargerð 485. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

4.Fundargerðir Heilbrigðisnefndar 2017.

1704023

Fundargerðir 263. og 264. funda Heilbrigðisnefndar Suðurnesja

5.Fundargerðir Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum 2016.

1602069

Fundargerð Aðalfundar DS 2017

6.Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2016

1602083

Fundargerð 23. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja

7.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2017

1702009

Fundargerð 397. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36

1708001F

  • 8.1 1706004 Hafnargata 3. Eignaskiptayfirlýsing.
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir - reyndarteikningar samþykktir. Samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • 8.2 1606021 Heiðarholt 5. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35

1705001F

  • 9.1 1701031 Kirkjugerði 10. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35 Afgreiðsla:
    Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin hefur verið grenndarkynnt og samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
  • 9.2 1702032 Suðurgata 6. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35 Afgreiðsla:
    Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
  • 9.3 1703017 Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, nýbygging, fiskeldi.
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35 Afgreiðsla:
    Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
  • 9.4 1703008 Nesbú varphús nr. 5. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35 Afgreiðsla:
    Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
  • 9.5 1704024 Auðnir 2. Umsókn um byggingarleyfi sumarhúss.
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35 Afgreiðsla:
    Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.

10.Fjárhagsáætlun 2018 - 2021

1706028

Áframhaldandi umfjöllun um drög að fjárhagsáætlun
Almenn umfjöllun um fjárhagsáætlunina. Áætlunin verður lögð fram til fyrri umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.

11.Fullveldi 1918-2018

1710025

Óskað er eftir tillögum að viðburðum í tengslum við 100 ára afmælis fullveldis

12.Ytra mat á leikskólum 2018

1710026

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um þátttöku í mati á ytra starfi leikskóla 2018
Bæjarráð samþykkir að sótt um verði um þátttöku í ytra mati á starfi leikskólans 2018.

13.Slit DS

1710024

Tillögur að uppgjöri lífeyrisskuldbindinga hjúkrunarheimila, ásamt slitum á DS
Bæjarráð samþykkir tillöguna um málsmeðferðina fyrir sitt leyti.

14.Nýtt vatnsból sveitarfélagsins

1506017

Niðurstöður rannsóknaborana fyrir nýtt vatnsból liggja fyrir, í kjölfarið þarf að ráðast í breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins.
Bæjarráð vísar erindinu til Umhverfis- og skipulagsnefndar, með beiðni um að hafinn verði undirbúningur að breytingu aðalskipulags sveitarfélagsins vegna breyttrar staðsetningar vatnsbólsins m.v. núgildandi aðalskipulag.

15.Fasteignamat 2018

1707018

Skýrsla um fasteignamat 2018

16.Úthlutunarskilmálar og gatnagerðagjöld á miðbæjarsvæði

1706031

Drög að gjaldskrá og reglum til staðfestingar

17.Stefnumótun í ferðaþjónustu

1403013

Reykjanes Geopark óskar eftir afstöðu til hugsanlegrar gjaldtöku á ferðamannastöðum
Vísað til frekari umfjöllunar í bæjarstjórn.

18.Skýrsla frá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.

1710004

Skýrsla um slys í Ólafsfjarðarhöfn

19.Skýrsla bæjarstjóra

1603003

Fundardagbækur bæjarstjóra vikur 38 - 41

Fundi slitið - kl. 08:00.

Getum við bætt efni síðunnar?