244. fundur
18. október 2017 kl. 06:30 - 08:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Inga Rut Hlöðversdóttir1. varamaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Alþingiskosningar 2017
1709038
Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 28. október 2017, staðfesting bæjarráðs á kjörskránni ásamt heimild til bæjarstjóra að ganga frá breytingum sem kunna að verða gerðar á kjörskránni fram að kjördegi.
Bæjarráð samþykkir framlagða framlagða kjörskrá. Bæjarráð samþykkir jafnframt að veita bæjarstjóra fullt umboð til að gera breytingar á kjörskrá vegna alþingiskosninga 28. október 2017.
2.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
1703044
Fundargerð 720. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Fundargerð 397. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36
1708001F
8.11706004Hafnargata 3. Eignaskiptayfirlýsing.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36Afgreiðsla: Aðaluppdrættir - reyndarteikningar samþykktir. Samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
8.21606021Heiðarholt 5. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35
1705001F
9.11701031Kirkjugerði 10. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin hefur verið grenndarkynnt og samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
9.21702032Suðurgata 6. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
9.31703017Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, nýbygging, fiskeldi.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
9.41703008Nesbú varphús nr. 5. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
9.51704024Auðnir 2. Umsókn um byggingarleyfi sumarhúss.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
10.Fjárhagsáætlun 2018 - 2021
1706028
Áframhaldandi umfjöllun um drög að fjárhagsáætlun
Almenn umfjöllun um fjárhagsáætlunina. Áætlunin verður lögð fram til fyrri umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
11.Fullveldi 1918-2018
1710025
Óskað er eftir tillögum að viðburðum í tengslum við 100 ára afmælis fullveldis
12.Ytra mat á leikskólum 2018
1710026
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um þátttöku í mati á ytra starfi leikskóla 2018
Bæjarráð samþykkir að sótt um verði um þátttöku í ytra mati á starfi leikskólans 2018.
13.Slit DS
1710024
Tillögur að uppgjöri lífeyrisskuldbindinga hjúkrunarheimila, ásamt slitum á DS
Bæjarráð samþykkir tillöguna um málsmeðferðina fyrir sitt leyti.
14.Nýtt vatnsból sveitarfélagsins
1506017
Niðurstöður rannsóknaborana fyrir nýtt vatnsból liggja fyrir, í kjölfarið þarf að ráðast í breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins.
Bæjarráð vísar erindinu til Umhverfis- og skipulagsnefndar, með beiðni um að hafinn verði undirbúningur að breytingu aðalskipulags sveitarfélagsins vegna breyttrar staðsetningar vatnsbólsins m.v. núgildandi aðalskipulag.
15.Fasteignamat 2018
1707018
Skýrsla um fasteignamat 2018
16.Úthlutunarskilmálar og gatnagerðagjöld á miðbæjarsvæði
1706031
Drög að gjaldskrá og reglum til staðfestingar
17.Stefnumótun í ferðaþjónustu
1403013
Reykjanes Geopark óskar eftir afstöðu til hugsanlegrar gjaldtöku á ferðamannastöðum