Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð tekur jákvætt í umsóknina. Málinu er vísað til umfjöllunar í Umhverfis- og skipulagsnefnd, þar sem fyrir liggur að breyta þarf deiliskipulagi lóðarinnar m.v. fyrirhugaða starfsemi.
6.Beiðni um viðbótarstuðning
1703039
Frestun frá síðasta fundi. Minnisblað bæjarstjóra um kostnaðaráætlun vegna viðbótarstuðning.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir viðbótarstöðugildi (70%) vegna stuðnings, frá og með næsta skólaári.
7.Áætlun um húsnæðismál
1703001
Minnisblað bæjarstjóra ásamt tillögu að málsmeðferð.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að ráðast í gerð húsnæðisáætlunar sveitarfélagsins, og semja við VSÓ Ráðgjöf á grundvelli minnisblaðs þeirra. Áætlunin verður unnin samhliða sambærilegum áætlunum fyrir aðildarsveitarfélög félagsþjónustunnar, þ.e. Sandgerðis og Garðs.
8.306. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis.
1703075
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) 306.mál.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
9.307. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
1703076
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um umferðalög (bílastæðisgjöld), 307. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
10.Fundir Stjórnar Brunavarna Suðurnesja 2017.
1703050
Fundargerðir 16. og 17. funda stjórnar Brunavarna Suðurnesja
Lagt fram.