218. fundur
07. september 2016 kl. 06:30 - 07:50 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Skýrsla bæjarstjóra
1603003
Fundardagbækur bæjarstjóra
Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 34 og 35.
Lagt fram.
2.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2016
1605019
Útgáfa viðauka vegna breyttra forsenda í fjárhagsáætlun ársins
Viðauki 1/2016 við fjárhagsáætlun, leiðréttur rekstrarkostnaður vegna málefna fatlaðra.
Bæjarráð samþykkir viðaukann.
3.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2016
1602051
Rekstraryfirlit janúar - júlí 2016, ásamt skýringum og frávikagreiningu
Málaflokka- deildayfirlit fyrir mánuðina janúar - júlí 2016, ásamt frávikagreiningu bæjarstjóra, sem og samanburður á rekstrarkostnaði Stóru-Vogaskóla við rekstrarkostnað skóla af sambærilegri stærð.
Gögnin lögð fram.
4.Framkvæmdir 2016
1604020
Yfirlit um stöðu framkvæmda
Verkfundargerð nr. 6 vegna framkvæmda við Iðndal. Minnisblað bæjarstjóra um stöðu framkvæmda ársins m.v. 5.9.2016.
Gögnin lögð fram.
5.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020
1606025
Almenn yfirferð á vinnslu fjárhagsáætlunar
Drög að álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2017. Rætt um og farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.
Lagt fram.
6.Endurskoðun ársreikninga sveitarfélagsins
1606024
Ráðningarbréf KPMG Endurskoðun
Drög að ráðningarbréfi KPMG Endurskoðunar vegna endurskoðunar Sveitarfélagsins Voga.
Bæjarráð samþykkir ráðningarbréfið fyrir sitt leyti.
7.Til umsagnar 794. mál frá Nefndasviði Alþingis
1608007
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir sveitarfélaginu til umsagnar frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, 794. mál.
Lagt fram.
8.Til umsagnar 674. mál frá nefndasviði Alþingis
1608016
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir sveitarfélaginu til umsagnar frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 674. mál.
Lagt fram.