Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

411. fundur 18. október 2024 kl. 16:00 - 16:05 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Björn Sæbjörnsson formaður
  • Birgir Örn Ólafsson varaformaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún P. Ólafsdóttir sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá

1.Starfslok bæjarstjóra

2410016

Lagt fram erindi frá bæjarstjóra með ósk um lausn frá störfum.
Afgreiðsla bæajrráðs:
Bæjarráð samþykkir framlagt erindi og drög að starfslokasamningi og vísar honum til staðfestingar í bæjarstjórn.

Bæjarráð samþykkir að Guðrún P. Ólafsdóttir, staðgengill bæjarstjóra, sinni starfi bæjarstjóra þar til gengið hefur verið frá ráðningu í starfið.

Bókun:
Bæjarráð þakkar Gunnari gott samstarf og óskar honum velfarnaðar í þeim veikindum sem hann stendur frammi fyrir.

Fundi slitið - kl. 16:05.

Getum við bætt efni síðunnar?