406. fundur
21. ágúst 2024 kl. 17:00 - 17:38 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Björn Sæbjörnssonformaður
Birgir Örn Ólafssonvaraformaður
Andri Rúnar Sigurðssonaðalmaður
Kristinn Björgvinssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Guðrún P. ÓlafsdóttirSviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði:Guðrún P. ÓlafsdóttirSviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá
1.Rekstrar- og fjárfestingayfirlit 2024
2406086
Lagt fram árhslutauppgjör sveitarfélagsins janúar - júní 2024 auk minnisblaðs sviðsstjóra fjármála - og stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess að aðsetursskráðir Grindvíkingar flytji lögheimili sitt í sveitarfélagið. Þegar hátt í 10% íbúa sveitarfélagsins eru aðsetursskráðir, verður sveitarfélagið af tekjum sem nauðsynlegar eru til að standa undir kostnaði við veitingu þjónustu við íbúa. Bæjarráð felur staðgengli bæjarstjóra að vinna málið áfram með lögmanni sveitarfélagsins.
Lagt fram til kynningar bréf frá fulltrúum Grænnubyggðar ehf. varðandi tímaáætlun uppbyggingar í Grænubyggð.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð felur staðgengli bæjarstjóra að vinna málið áfram með lögmanni sveitarfélagsins og fulltrúum Grænubyggðar í samræmi við umræður á fundinum.
3.Fundargerðir stjórnar Kölku 2024
2401022
Lögð fram fundargerð 560. fundar Kölku sem haldinn var
130824.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
4.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2024
2402021
Lögð fram fundargerð 803. fundar SSS sem haldinn var 140824.
Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess að aðsetursskráðir Grindvíkingar flytji lögheimili sitt í sveitarfélagið. Þegar hátt í 10% íbúa sveitarfélagsins eru aðsetursskráðir, verður sveitarfélagið af tekjum sem nauðsynlegar eru til að standa undir kostnaði við veitingu þjónustu við íbúa. Bæjarráð felur staðgengli bæjarstjóra að vinna málið áfram með lögmanni sveitarfélagsins.