Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

403. fundur 20. júní 2024 kl. 17:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Birgir Örn Ólafsson formaður
  • Kristinn Björgvinsson áheyrnarfulltrúi
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson varamaður
Starfsmenn
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá

1.Samþykktur ársreikningur HES 2023

2406070

Lagður fram samþykktur ársreikningur HES fyrir árið 2023
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

2.Rekstrar- og fjárfestingayfirlit 2024

2406086

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fer yfir rekstraryfirlit og fjárfestingar jan-apríl 2024
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

3.Varahitaveita fyrir Voga og Vatnsleysuströnd

2403052

Lagt fram til kynningar erindi bæjarstjóra til Ísor varðandi varahitaveitu fyrir Voga og Vatnsleysuströnd.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í erindi sent ÍSOR þann 18. júní s.l. að kannað verði til hlítar sá möguleiki að ráðist verði í boranir eftir heitu vatni á Vatnsleysuströnd í því ljósi að koma upp vara hitaveitu sem myndi þjóna bæði í Vogum og Vatnsleysuströnd.

4.Starfmannamál

2406087

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fer yfir stöðu mönnunar yfir sumarmánuði.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð tekur undir að mikilvægi þess að flýta breytingum á stjórnskipulagi sveitarfélagsins eins og frekast er kostur, til að mönnun í stjórnsýslu sé fullnægjandi. Jafnframt leggur bæjarráð áherslu á að starfsfólki sé haldið vel upplýstu.

5.Bréf til sveitarfélaga vegna skipunar stýrihóps um innleiðingu á nýju eftirlitskerfi

2406085

Hjálagt er bréf Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi til sveitarfélaga vegna skipunar stýrihóps á vegum Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um innleiðingu á nýju eftirlitskerfi.



Í bréfinu fara samtökin þess á leit við sveitarfélögin í landinu að málið verði kynnt fyrir sveitarstjórnarfulltrúum.
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

6.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2024

2402021

Lögð fram fundargerð 802. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var 05.06.2024
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

7.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2024

2401038

Lögð fram fundargerð 948. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 310524
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

8.Fundargerðir stjórnar Kölku 2024

2401022

Lögð fram fundargerð 559. fundar stjórnar Kölku sem haldinn var

11.06.24
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

9.Fundargerðir fjölskyldu- og velferðarráðs 2024

2402017

Lagðar fram fundargerðir 50. og 51. funda Fjölskyldu- og velferðaráðs
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

10.Fundargerð Heklunnar 2024

2406084

Lögð fram fundargerð 93. fundar Heklunnar Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja sem haldinn var 13.05.2024
Afgreiðsla bæjarráðs
Lagt fram

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?