Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

400. fundur 06. maí 2024 kl. 16:30 - 16:55 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Birgir Örn Ólafsson formaður
  • Björn Sæbjörnsson varaformaður
  • Kristinn Björgvinsson áheyrnarfulltrúi
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gunnar Axel Axelsson Bæjarstjóri
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún P. Ólafsdóttir Sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá

1.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2024

2401005

930. mál Lagareldi. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram

2.Trúnaðarmál

2403053

Greinargerð Hagvangs um niðurstöðu á mati umsækjenda er lögð fram.



Gestur fundarins undir þessum lið var Geirlaug Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Hagvangs sem tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Á grundvelli fyrirliggjandi mats á hæfi umsækjenda samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn að Heiða Hrólfsdóttir verði ráðinn leikskólastjóri Heilsuleikskólans Suðurvalla. Bæjarráð þakkar umsækjendum um starfið fyrir áhuga þeirra á starfinu og umsóknir þeirra.

Fundi slitið - kl. 16:55.

Getum við bætt efni síðunnar?