2401035
Lagt fram erindi frá Suðurnesjabæ, minnisblað sviðsstjóra velferðarsviðs um mat á stuðningsþörf og þörf fyrir sértæka búsetu og eftirfarandi bókun fjölskyldu- velferðarráðs frá 16.11.2023:
"Lagt er til við bæjarstjórn að stofnaður verði stýrihópur sem rýnir þörf fyrir þjónustu og sértæka búsetu
fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir skv. lögum nr. 38/2018 og leggja fram tillögu um
uppbyggingu á þjónustu í sveitarfélögunum. Málinu vísað til bæjarstjórnar"
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.