386. fundur
01. nóvember 2023 kl. 17:30 - 19:38 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Birgir Örn Ólafssonformaður
Björn Sæbjörnssonvaraformaður
Kristinn Björgvinssonáheyrnarfulltrúi
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Axel AxelssonBæjarstjóri
Guðrún P. ÓlafsdóttirSviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði:Gunnar Axel Axelssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2024 - 2027
2305034
Yfirferð tillagna forstöðumanna fyrir fjárhagsáætlun 2024.
Til fundarins mæta skólastjórar Stóru Vogaskóla og Heilsuleikskólans Suðurvalla, sviðsstjórar og íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Bæjarráð þakkar stjórnendum fyrir yfirferðina.
2.Umsögn SSS um fjárlög 2024
2310032
Lagðar fram til kynningar umsagnir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um fjárlagafrumvarp 2024 og Samgönguáætlun.
Lagt fram
3.Fjárhagsáætlanir SSS, HES g Heklunnar 2024
2305034
Lögð fram til kynningar samantekt á fjárhagsáætlunum SSS/Heklunnar og HES.
Fjárhagsáætlun HES var samþykkt á fundi stjórnar þann 23.10.2023
Fjárhagsáætlun SSS var samþykkt á fundi stjórnar þann 11.10.2023
Lagt fram
4.Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga og leiðbeiningar um framkvæmd
2310028
Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 hefur verið staðfest og birt í Stjórnartíðindum
Lagt fram
5.BS-Fjárhagsáætlun 2024-2027
2310027
Lögð fram fjárhagsáætlun Brunavarna Suðurnesja v. 2024-2027 sem samþykkt var á fundi stjórnar 19.10.2023
Lagt fram
6.Kalka - fjárhagsáætlun 2024
2311001
Lögð fram fjárhagsáætlun Kölku 2024
Lagt fram
7.Aflið styrkbeiðni
2310029
Beiðni um styrk frá Aflinu samtökum fyrir þolendur ofbeldis
Vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.
8.UMFÞ styrkbeiðni
2310033
Lögð fram beiðni frá UMFÞ um styrk vegna rekstrarársins 2024.
Vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.
9.Velferðarsjóður styrkbeiðni
2310034
Lögð fram styrkbeiðni frá Velferðarsjóði Voga.
Vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar
10.FEBV styrkbeiðni
2310038
Lögð fram styrkbeiðni frá FEBV fyrir árið 2024
Vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.
11.Minjafélagið - Styrkbeiðni 2023
2310039
Lögð fram styrkbeiðni frá Minja- og sögufélagi Vatnsleysustrandar vegna 2024.
Vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.
12.Golfklúbbur - Styrkbeiðni
2310040
Lögð fram styrkbeiðni frá Golfklúbbi Vatsnleyusustrandar vegna rekstrarársins 2024.
Lagt fram
13.Tillaga að framlögum til Reykjanes Geopark 2024
2311002
Lögð fram tillaga að framlögum stofnaðila til Reykjanes Geopark fyrir árið 2024. Tillagan tekur mið af íbúafjölda sveitarfélaganna 1.1.2023 og 5% hækkun grunnframlags per íbúa og per km2.
Lagt fram
14.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2023
2302035
314. mál Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi.
Lagt fram
15.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2023
2302035
315. mál Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 ? 2028.
Lagt fram
16.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2023
2302035
47. mál allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar um grunnskóla (kristinfræðikennsla).
Lagt fram
17.Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2023
2301030
Lögð fram fundargerð 76. stjórnarfundar Brunavarna Suðurnesja sem
haldinn var 19.10.2023
Lagt fram
18.Fundargerðir stjórnar Kölku 2023
2301016
Lögð fram fundargerð 551. fundar stjórnar Kölku sem haldinn var
17.10.2023
Lagt fram
19.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023
2301032
Lögð fram fundargerð 935. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 16.10.2023
Lagt fram
20.Fundargerðir HES 2023
2301036
Lögð fram fundargerð 305. fundar HES sem haldin var 23.10.2023
Lagt fram
21.fundargerðir stjórnar SSS
0612015
Lögð fram til kynningar fundargerð 794. fundar SSS sem haldinn var 11.10.2023