Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

363. fundur 26. október 2022 kl. 16:30 - 17:42 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Birgir Örn Ólafsson formaður
  • Björn Sæbjörnsson varaformaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2023 - 2026

2203046

Fjárhagsáætlun 2023-2026, vinnufundur.
Umræða um tillögu að fjárhagsáætlun 2023-2026.

2.40 ára afmæli Björgunarsveitarinnar Skyggnis

2210025

Bæjarráð samþykkir að gefa Björgunarsveitinni Skyggni peningagjöf að fjárhæð 300.000 krónur í tilefni afmælisins og óskar félagsmönnum og bæjarbúum öllum til hamingju með 40 ára afmæli félagsins.

Bæjarfulltrúi Kristinn Björgvinsson vék af fundi undir þessum lið og tók ekki þátt í afgreiðslu.

3.Úttekt á stjórnskipulagi

2210027

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra um framhald vinnu við umbætur í rekstri og stjórnskipulagi sveitarfélagsins auk verkefnatillögu frá KPMG.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir framlagða verkefnalýsingu og felur bæjarstjóra að óska eftir aðkomu Jöfnunarsjóðs að greiðslu kostnaðar vegna vinnu við úttektina.

Fundi slitið - kl. 17:42.

Getum við bætt efni síðunnar?