Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

336. fundur 18. ágúst 2021 kl. 06:30 - 08:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
  • Áshildur Linnet 1. varamaður
Starfsmenn
  • Daníel Arason, forstöðumaður stjórnsýslu
Fundargerð ritaði: Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá

1.Heimild til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnalaga

2108002

Kynning á ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku sveitarfélagsins. Ákvörðunin tók gildi 1. ágúst 2021 og gildir til 1. október 2021.
Lagt fram
Lagt fram.

2.Alþingiskosningar-2021

2108012

Kynnt bréf frá Dómsmálaráðuneyti dags. 11. ágúst 2021 þar sem fram kemur fyrirkomulag greiðslu ríkissjóðs til sveitarfélaga vegna kosninga til Alþingis þann 25. september 2021.
Lagt fram
Lagt fram.

3.Samningur um hýsingar-og rekstarþjónustu - Opin Kerfi

2105033

Samningur við Opin kerfi um rekstur tölvukerfis fyrir sveitarfélagið lagður fram til kynningar.
Lagt fram
Samningur við Opin Kerfi hefur verið endurnýjaður og þjónustuþörf endurmetin. Þetta hefur leitt til lækkunar á kostnaði.

4.Leiga á tjaldsvæði - beiðni um ívílnun

2107009

Við sjóinn ehf. óskar eftir niðurfellingu á leigugreiðslu fyrir tjaldsvæði vegna tekjubrests.
Frestað
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar og óskað frekari gagna.

5.Ráðningarheimildir sveitarfélagsins 2021

2108011

Skólastjóri Stóru-Vogaskóla óskar eftir heimild til að ráða kennara í stað starfsmanns sem sagði upp störfum í byrjun ágúst.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir beiðnina.

6.Framkvæmdir 2021

2104116

Yfirlit um stöðu framkvæmda.
Lagt fram
Lagt fram.

7.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

2104142

Rekstraryfirlit fyrir júlí 2021 lagt fram.
Lagt fram
Rekstraryfirlitið lagt fram.

8.Lóðin Kirkjuholt

2104015

Kaupsamningur við sóknarnefnd Kálfatjarnarkirkju um kaup á lóðinni Kirkjuholt lagður fram til staðfestingar.
Lagt fram
Afgreiðslu málsins frestað.

9.Starfsmannamál - Trúnaðarmál

2108017

Trúnaðarmál.
Lagt fram
NIðurstaða máls skráð í trúnaðarmálabók.

10.Styrkbeiðni vegna þáttöku í kvikmyndakeppni

2108005

Steinbogi kvikmyndagerð ehf. sækir um styrk til þátttöku í stuttmyndakeppni.
Hafnað
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

Fundi slitið - kl. 08:30.

Getum við bætt efni síðunnar?