Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

317. fundur 04. nóvember 2020 kl. 06:30 - 07:15 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða og samþykkt að taka á dagskrá sem 8. mál: 19110290 Hafnargata 101.

1.Styrkir úr húsfriðunarsjóði 2020

2010025

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsfriðunarsjóði fyrir árið 2021
Lagt fram
Erindið lagt fram.

Málinu er vísað Umhverfisnefndar, Frístunda- og menningarnefndar, Skipulagsnefndar ásamt Minjafélagsins.

2.Styrktarsjóður EBÍ 2020

2003031

Niðurstaða styrkumsóknar sveitarfélagsins 2020
Tilkynning um ágóðahlutagreiðslu 2020
Lagt fram
Erindin lögð fram.

3.Reynsluverkefni um íbúasamráð 2019-2020

2010027

Boð á málþing um íbúasamráð 2019-2020.
Lagt fram
Erindið lagt fram.

4.Stytting vinnuvikunnar hjá davinnufólki

2011002

Bréf Bandalags háskólamanna um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki.
Lagt fram
Erindið lagt fram.

5.Framkvæmdir 2020

2004010

Minnisblað bæjarstjóra um stöðu framkvæmda 2.11.2020
Lagt fram
Gögnin lögð fram.

6.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

2001034

Yfirlit um tekjur í október 2020, ásamt samanburði við áætlun.
Lagt fram
Yfirlitið lagt fram.

7.Fjárhagsáætlun 2021-2024

2007001

Umfjöllun bæjarráðs um Fjárhagsáætlun.
Lagt fram
Lagt fram.

8.Hafnargata 101, uppbygging og þróun.

1911029

Tillaga um skipan 3ja manna starfshóps.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að skipa 3ja manna starfshóp um málefni Hafnargötu 101, framtíðarskipan. Eftirtaldir eru tilnefndir í starfshópinn:
Ingþór Guðmundsson, Bergur Álfþórsson og Björn Sæbjörnsson. Bæjarstjóri verður starfshópnum til aðstoðar.

Samþykkt samhljóða.

Bókun áheyrnarfulltrúa L-lista lista fólksins.
Það kom fram í umræðum á fundinum að bæjarráð telur að ekki sé þörf á aðkomu L-listans að málefnum Hafnargötu 101 á þessu stigi. Það óskast bókað í fundargerðinni

9.Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2020

2002032

Fundargerð aðalfundar Reykjanes jarðvangs
Lagt fram
Fundargerðin lögð fram.

10.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

2002039

Fundargerðir 761. og 762. funda stjórnar SSS
Lagt fram
Fundargerðirnar lagðar fram.

11.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

2001035

Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram
Fundargerðin lögð fram.

12.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

2003003

Fundargerð 427. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram
Fundargerðin lögð fram.

13.Fundir Brunavarna Suðurnesja 2020

2002036

Fundargerðir 50. og 51. funda stjórnar BS, ásamt Fjárhagsáætlun og fylgiskjölum.
Lagt fram
Fundargerðirnar ásamt fylgigögnum lagt fram.

Fundi slitið - kl. 07:15.

Getum við bætt efni síðunnar?