310. fundur
12. ágúst 2020 kl. 06:30 - 07:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Boðun 42. hafnarsambandsþings í Ólafsvík
2007027
Stjórn Hafnasambands Íslands boðar til 42. hafnarsambansþings
Lagt fram
Fundarboðið lagt fram.
2.Framkvæmdir 2020
2004010
Minnisblað bæjarstjóra um stöðu framkvæmda 11.8.2020
Lagt fram
Minnisblaðið lagt fram.
Í minnisblaðinu kemur fram að einn eigandi lands í Brunnastaðahverfi sem fyrirhugaður göngu- og hjólreiðastígur fer um hefur afturkallað leyfi sitt fyrir framkvæmdinni. Bæjarráð harmar afstöðu eins eiganda úr hópi landeigana í Brunnastaðahverfi vegna þessa máls og sér sér ekki annað fært en að falla frá framkvæmdinni. Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla heimilda, bæði frá landeigendum og Vegagerðinni, til að nýta styrk frá Vegagerðinni til lagningar göngu- og hjólreiðastígs um Vogastapa.
3.Trúnaðarmál ágúst 01
2008011
Afgreiðsla málsins er færð í trúnaðarmálabók.
4.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020
2001034
Yfirlit um tekjur janúar - júlí 2020
Lagt fram
Tekjuyfirlitið lagt fram.
5.Fjárhagsáætlun 2021-2024
2007001
Umfjöllun bæjarráðs um markmið og forsendur.
Lagt fram
Vinnuskjöl lögð fram, sem bæjarráð fjallaði um. Frekari umfjöllun verður á næsta fundi bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að leikskólinn verði lokaður milli jóla og nýárs 2020, til reynslu.
6.Umsókn um tækifærisleyfi - UMFÞ
2008010
Beiðni um umsögn vegna umsóknar UMFÞ um kótilettukvöld