305. fundur
20. maí 2020 kl. 06:30 - 07:50 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða og gerð tillaga um að bæta á dagskrá fundarins sem 8. mál: 2005001 maí_01.
Samþykkt samhljóða.
1.Ársfundur Þekkingarsetur Suðurnesja 2020
2005028
Þekkingarsetur boðar til aðalfundar 2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundarboðið lagt fram.
2.Lóðin Kirkjuholt
1710039
Umfjöllun bæjarráðs um málefni Kirkjuholts. Gestir fundarins verða fulltrúa sóknarnefndar Kálfatjarnarsóknar.
Lagt fram
Gestir fundarins eru fulltrúar sóknarnefndar Kálfatjarnarsóknar, þau Vigdís Elísabet Reynisdóttir, Árni Magnússon og Jóhanna Lára Guðjónsdóttir.
Á fundinum eru viðraðar hugmyndir um að breyta aðalskipulagi sveitarfélagins á því svæði sem er í eigu sóknarnefndar og hefur verið skilgreint sem þjónustusvæði, og að svæðinu verði breytt í íbúðabyggð.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Málið yfirfarið og rætt. Aðilar eru sammála um mikilvægi þess að leiða málið að þessari niðurstöðu, bæjarstjóra fali nánari útfærsla málsins í samstarfi við sóknarnefnd.
3.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
2003039
Viðaukar nr. 3, 4 og 5 við fjáhagsáætlun 2020.
Samþykkt
Lagðir fram til samþykktar viðaukar nr. 3,4 og 5/2020. Viðaukarnir eru í samræmi við fyrri umfjöllun á vettvangi bæjarráðs, og fjalla um breytingu á rekstraráætlun, framkvæmdaáætlun ásamt því að gera ráð fyrir lántöku sem þegar hefur verið ráðist í.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
4.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020
2001034
Drög að uppgjöri 1. ársfjórðungs 2020, unnið af KPMG
Lagt fram
Lagt fram 4 mánaða uppgjör, unnið af löggiltum endurskoðanda sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Uppgjörið lagt fram.
5.Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19
2003037
Minnisblað byggðastofnunar um áhrif Covid-19 á sveitarfélög
Lagt fram
Lagt fram minnisblað Byggðastofnunar dags. 12. maí 2020.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
6.EFS bréf til sveitarstjórna maí 2020
2005027
Bréf Eftirlitssofnunar með fjármálum sveitarfélaga til sveitarstjórna maí 2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
7.Framkvæmdir 2020
2004010
Staða framkvæmda í sveitarfélaginu
Lagt fram
Minnisblað bæjarstjóra dags. 19.05.2020
Afgreiðsla bæjarráðs: Minnisblaðið ásamt fylgigögnum lagt fram.
8.Trúnaðarmál maí_01
2005001
9.Umsókn um lóð
2005031
Umsókn um einbýlishúsalóðina Breiðuholt 2. Umsækjandi uppfyllir skilyrði um úthlutun.
Samþykkt
Lögð fram umsókn um lóðina Breiðuholt 2. Umsækjandi uppfyllir skilyrði sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir umsóknina.
10.Fráveitufrumvarp 2020 - umsögn Sambandsins
2005029
Samband íslenskra sveitarfélaga sendir til kynningar umsögn sína um "Fráveitufrumvarpið 2020"
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs: Umsögnin lögð fram.
11.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.
2001044
Alþingi sendir til umsagnar mál nr. 707, 734, 662, 776 og 775.
Samþykkt samhljóða.