20.fundur
Afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
haldinn á bæjarskrifstofu,
miðvikudaginn 13. nóvember 2013 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu:
Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi og Jóna Guðmundsdóttir.
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
1304015 - Umsókn um byggingarleyfi, Hafnargata 19 |
|
|
Hafnargata 19. Hörgull ehf sækir um byggingarleyfi fyrir skyndibitastað skv. umsókn. dags. 05.04.2013 og aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 29.08.2013. |
|
|
|
|
2. |
1311024 - Umsókn um byggingarleyfi, Iðavellir |
|
|
Iðavellir, Vatnsleysuströnd. Pétur Hlöðversson sækir um byggingarleyfi fyrir vinnustofu, mhl. 02 og gróðurhúsi, mhl. 03 skv. umsókn. dags. 12.11.2013 og aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 21.08.2013. |
|
|
|
|
3. |
1310017 - Umsókn um byggingarleyfi girðingar Fagridalur 2 |
|
|
Fagridalur 2. Richard David Hillman sækir um byggingarleyfi fyrir girðingu á lóðarmörkum sem snýr að Leirdal skv. umsókn dags. 09.07.2013 og meðfylgjandi rissi. |
|
|
|
|
4. |
1309022 - Umsókn um stöðuleyfi, Kálfatjörn. |
|
|
Umsókn Golfklúbbs Vatnsleysustrandar um stöðuleyfi fyrir þrjá 40 feta gáma til 12 mánaða á svæði sem skipulagt er fyrir áhaldahús og jarðvegsskýli að Kálfatjörn, skv. umsókn dags. 12.09.2013 og afstöðuuppdrætti. |
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________