Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

17. fundur 14. nóvember 2012 kl. 15:00 - 15:15 Á bæjarskrifstofu

 

 

 

 

 

 

 

17.fundur

Afgreiðslufundar byggingarfulltrúa

haldinn á bæjarskrifstofu,

miðvikudaginn 14. nóvember 2012 og hófst hann kl. 15:00

 

 

Fundinn sátu:

Sigurður H. Valtýsson, skipulags og byggingarfulltrúi og Anna Sigurðardóttir.

 

Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1211028 - Umsókn um byggingarleyfi. Golfskáli Kálfatjörn, viðbygging.

 

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við golfskála og breytingum inni í eldri hluta skv. umsókn dags 17.10.2012 og aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 21.09.2012.
Umsækjandi óskar skriflega eftir að beitt sé ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 441/1998 m.s.br. er varðar gr. 13.3.2 nýrrar reglugerðar.

Byggingaráformin samræmast aðal- og deiliskipulagi og mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingaráformin samþykkt og að fylgt sé ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 441/1998 m.s.br. er varðar grein 13.3.2 nýrrar reglugerðar.

 

 

 

2.

1211029 - Umsókn um byggingarleyfi. Iðndalur 15, viðbygging

 

Nesbúegg ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Iðndal 15 og breytingum inni í eldri hluta skv. umsókn dags 24.10.2012 og aðaluppdráttum Verkmátts dags. 21.09.2012.
Umsækjandi óskar skriflega eftir að beitt sé ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 441/1998 m.s.br. er varðar gr. 6.1.3, 6.2.6, 6.4.4, 6.8.3 og 13.3.2 nýrrar reglugerðar.

Byggingaráformin samræmast aðal- og deiliskipulagi og mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingaráformin samþykkt og að fylgt sé ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 441/1998 m.s.br. er varðar greinar 6.1.3, 6.2.6, 6.4.4, 6.8.3 og 13.3.2 nýrrar reglugerðar.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?