95. fundur
19. desember 2024 kl. 14:00 - 14:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Davíð ViðarssonSviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Hanna Lísa HafsteinsdóttirVerkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Pálmar HalldórssonByggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Hanna Lísa Hafsteinsdóttir
Dagskrá
1.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Sjávarborg 1
2409033
Jóhann Einar Jónsson sækir um samþykkt byggingaráform og byggingarleyfi fyrir hönd Arnarvirkis ehf. skv. aðaluppdráttum dags. 19.08.2024. Um er að ræða raðhús á einni hæð með 3 íbúðum á lóðunum Sjávarborg 1, 3 og 5.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskilin gögn hafa borist og gjöld greidd.
2.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Sjávarborg 3
2409034
Jóhann Einar Jónsson sækir um samþykkt byggingaráform og byggingarleyfi fyrir hönd Arnarvirkis ehf. skv. aðaluppdráttum dags. 19.08.2024. Um er að ræða raðhús á einni hæð með 3 íbúðum á lóðunum Sjávarborg 1, 3 og 5.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskilin gögn hafa borist og gjöld greidd.
3.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Sjávarborg 5
2409035
Jóhann Einar Jónsson sækir um samþykkt byggingaráform og byggingarleyfi fyrir hönd Arnarvirkis ehf. skv. aðaluppdráttum dags. 19.08.2024. Um er að ræða raðhús á einni hæð með 3 íbúðum á lóðunum Sjávarborg 1, 3 og 5.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskilin gögn hafa borist og gjöld greidd.
4.Nesbúegg ehf. - Umsókn um byggingaráfram og byggingarleyfi vegna viðbyggingar við mhl 03
2412016
Nesbúegg ehf. sækir um um byggingarleyfi fyrir lengingu á matshluta 03 til norð-vesturs til jafns við næsta hús vestan megin. Um er að ræða viðbyggingu við varphús 2. Aðaluppdrættir eru dagsettir feb 2022 ásamt uppfærðri brunahönnun EFLU frá 24. janúar 2022.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskilin gögn hafa borist og gjöld greidd.