Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

94. fundur 02. desember 2024 kl. 10:00 - 10:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
  • Pálmar Halldórsson Byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Dagskrá

1.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Hrafnaborg 5,

2402019

Einar Ólafsson, fyrir hönd Brekkusmára ehf., leggur fram nýjar teikningar þar sem hjóla og vagnageymslu er breytt í geymslur.
Breytingarnar eru samþykktar. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Getum við bætt efni síðunnar?