Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

93. fundur 26. nóvember 2024 kl. 14:00 - 15:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
  • Pálmar Halldórsson Byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarheimild, Hrafnaborg 2

2410004

Hrafnaborg 2-8 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir Hrafnaborg 2, 4, 6 og 8. Um er að ræða eins hús fyrir hverja lóð, 2 hæða steinsteypt fjölbýlishús með 8 íbúðum hvert.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hrafnaborg 4 - Flokkur 2

2409019

Hrafnaborg 2-8 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir Hrafnaborg 2, 4, 6 og 8. Um er að ræða eins hús fyrir hverja lóð, 2 hæða steinsteypt fjölbýlishús með 8 íbúðum hvert.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

3.Umsókn um byggingarleyfi Hrafnaborg 6

2411016

Hrafnaborg 2-8 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir Hrafnaborg 2, 4, 6 og 8. Um er að ræða eins hús fyrir hverja lóð, 2 hæða steinsteypt fjölbýlishús með 8 íbúðum hvert.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hrafnaborg 8 - Flokkur 2

2409017

Hrafnaborg 2-8 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir Hrafnaborg 2, 4, 6 og 8. Um er að ræða eins hús fyrir hverja lóð, 2 hæða steinsteypt fjölbýlishús með 8 íbúðum hvert.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

5.Austurkot 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104084

Um eldri umsókn er að ræða sem grenndarkynnt var á sínum tíma nágrönnum án athugasemda. Íbúarhúsi að Austurkoti 1 er breytt úr einbýlishúsi í fjölbýli með 3 íbúðum. Skipulagsnefnd samþykkti erindið.
Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Erindið hefur verið grenndarkynnt skv. 44 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni síðunnar?