Lagðar er inn reyndarteikningum af mastri og geymslu í íþróttahúsi skv. teikningum Sigurðar Lúðvíks Stefánssonar.
Byggingafulltrúi hefur yfirfarið teikningarnar og eru þær samþykktar.
2.Umsókn um byggingarleyfi Hvassahraun 14
2408004
Eggert Guðmundsson sækir um fyrir hönd Gintare Dausinaite um byggingarleyfi á lóðinni Hvassahraun 14. Um er að ræða tveggja hæða hús ásamt bátaskýli á einni hæð.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
3.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Staðarborg 18
2408001
Vogur Vinnur ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi með fjórum íbúðum á tveimur hæðum við Staðarborg 18.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
4.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Staðarborg 20,
2408003
Vogur Vinnur ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi með fjórum íbúðum á tveimur hæðum við Staðarborg 20.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
5.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Grænaborg 8
2303036
Kristinnn Ragnarson arkitekt sækir um samþykkt byggingaráforma og byggingarleyfi fyrir eiganda, GLL ehf. kt: 490307-0790. Sótt er um fyrir 24 íbúða fjölbýlishúsi skv. aðaluppdráttum 02.12.2022, gerða af Kristinn Ragnarson arkitektar ehf.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.