Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

87. fundur 11. október 2023 kl. 11:00 - 11:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Davíð Viðarsson Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
  • Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Fundargerð ritaði: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis og skipulagssviði
Dagskrá

1.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Stapavegur 1,

2309028

Sótt er um breytingu á brunahólfun en hrongasalur og frjóvgunarsalur verða eitt brunahólf skv. nýjum aðaluppdráttum dags. 02.11.2020 breytingardags. 14.08.2023.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Skyggnisholt 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2106002

Kristinn Ragnarson sendar eru inn nýjar teikningar vegna útlisbreytinga á húsi og breytingar á loftræstingu í tæknirými skv. aðaluppdráttum dags. 28.01.2021 með breytingardags. 13.09.2023.
Breytingarnar eru samþykktar. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

3.Skyggnisholt 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2106004

Kristinn Ragnarson sendar eru inn nýjar teikningar vegna útlisbreytinga á húsi og breytingar á loftræstingu í tæknirými skv. aðaluppdráttum dags. 28.01.2021 með breytingardags. 13.09.2023.
Breytingarnar eru samþykktar. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

4.Umsókn um stöðuleyfi, Iðndalur 8

2309008

Toggi ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gám og bát á lóð Iðndals 8.
Umsókn um stöðuleyfi er samþykkt.

5.Breiðuholt 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104154

Þorgeir Jónsson sendir eru inn nýjar teikningar vegna breytinga innanhúss er varða staðsetning vasks, staðsetningu á hurð úr anddyri, stækkun á þvottahúsi og anddyri, ásamt breytingu á gönguhurð úr bílskúr skv. aðaluppdráttum Arkitektastofu Þorgeirs.
Breytingarnar eru samþykktar. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

6.Breiðuholt 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104153

Þorgeir Jónsson sendir eru inn nýjar teikningar vegna breytinga innanhúss er varða staðsetning vasks, staðsetningu á hurð úr anddyri, stækkun á þvottahúsi og anddyri, ásamt breytingu á gönguhurð úr bílskúr skv. aðaluppdráttum Arkitektastofu Þorgeirs.
Breytingarnar eru samþykktar. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

7.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Iðndalur 11,

2307010

Baldur Ólafur Svavarsson sækir um byggingarleyfi fyrir hönd eiganda EJ94 ehf. skv. umsókn dagsettri 8.6.2023. Um er að ræða 2ja hæða hús með blaðndaðri starfsemi. Íbúðir á efri hæð, en verslun og þjónusta á neðri hæð, í samræmi við skipuagsskilmála grein 3.4 D í greinagerð með deiliskipulagi.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

8.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Iðndalur 7,

2306018

Baldur Ólafur Svavarsson sækir um byggingarleyfi fyrir hönd eiganda EJ94 ehf. skv. umsókn dagsettri 8.6.2023. Um er að ræða 2ja hæða hús með blaðndaðri starfsemi. Íbúðir á efri hæð, en verslun og þjónusta á neðri hæð, í samræmi við skipuagsskilmála grein 3.4 D í greinagerð með deiliskipulagi.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

Fundi slitið - kl. 11:15.

Getum við bætt efni síðunnar?